Stefán Pálsson leiðir göngu um áfengislausan höfuðstað
Í kvöld kl. 20 leiðir Stefán Pálsson sagnfræðingur kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um þurra Reykjavík ársins 1918 og þar um bil. Áfengisbann tók gildi á Íslandi árið 1915 og sambandslögin því samþykkt af bláedrú borgurum þremur árum síðar. Gangan er hluti af Kvöldgöngum sem eru í umsjón Borgarbókasafnsins, Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur. Kvöldgöngurnar eru fríar og Lesa meira
Stefán í vandræðum á bílaplani: „Erfitt fyrir sálartetrið að vera skammaður eins og hundur af ókunnugum manni“
FréttirStefán Pálsson, sagnfræðingur, lenti í óskemmtilegri uppákomu í gær, fimmtudaginn 14. júní, þegar ókunnugur maður húðskammaði hann fyrir að hafa „hurðað“ bíl. Maðurinn var sannfærður um að Stefán væri sökudólgurinn en Stefán 99 prósent viss um að hann hefði ekki gert það, en samt aðeins 99 prósent. Hann segir á Facebook: „Þessi 1 prósent óvissa Lesa meira
„Fræga fólkið“ á framboðslistunum: Sjónvarpsstjarna, þungarokkari og söngdíva
FókusSíðustu helgi gengu kjósendur að kjörborðinu og völdu fulltrúa sína í sveitarstjórnir. Á framboðslistum var glás úrvalsfólks og vitaskuld einhverjir sem skarað hafa fram úr eða vakið athygli á öðrum sviðum þjóðlífsins. DV tók saman þekktustu nöfnin. Smink og fjölskylduhjálp Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen situr í 2. sæti lista Flokks fólksins í þeirra Lesa meira