fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Squid Game

Á ekki sjö dagana sæla vegna þáttanna Squid Game – Síminn stoppar ekki

Á ekki sjö dagana sæla vegna þáttanna Squid Game – Síminn stoppar ekki

Pressan
07.10.2021

Suðurkóreska þáttaröðin Squid Game hefur slegið í gegn á Netflix en fyrir suðurkóresku konuna Kim Gil-young hafa vinsældir þáttanna ekki verið mikill gleðigjafi. Síminn hennar stoppar ekki vegna þáttanna þrátt fyrir að hún tengist þáttunum ekki á neinn hátt, eða hvað? Frá því að þættirnir voru teknir til sýninga hefur hún fengið mörg þúsund símtöl og skilaboð frá ókunnugu fólki sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af