Frábær endurkoma Barcelona – Suarez í stuði
433Barcelona átti frábæra endurkomu í La Liga í kvöld þegar liðið heimsótti Real Sociedad. Börsungar hafa átt oft erfitt með Sociedad á útivelli og það stefndi í tap. Heimamenn komust í 2-0 og Börsungar voru í vanda staddir. Paulinho lagaði stöðuna áður en Luis Suarez sem byrjar árið vel skoraði tvö góð mörk. Það var Lesa meira
Hörmungar Real Madrid halda áfram
433Real Madrid er í tómu tjóni í La Liga en Zinedine Zidane þjálfari liðsins fékk nýjan samning í vikunni. Villarreal heimsóttti liðið á Santiago Bernabeu í dag. Allt stefndi í markalaust jafntefli þegar Villarreal tryggði sér sigurinn undir lok leiksins. Pablo Fornals skoraði sigurmarkið á 88 mínútu leiksins. Real Madrid er í fjórða sæti deildarinanr Lesa meira
Barcelona lánar Turan í rúm tvö ár – Verður liðsfélagi Adebayor
433Barcelona hefur staðfest að Arda Turan sé farinn á láni til Istanbul Basaksehir FK í heimalandi hans. Lánssamningurinn er til tveggja og hálfs árs en Börsungar vildu losa sig við Turan. Ekkert félag vildi kaupa hann enda Turan á rosalegum launum hjá Barcelona. Þess í stað ákvað Barcelona að lána hann þangað til samningur hans Lesa meira
Myndir: Fyrsta æfing Coutinho hjá Barcelona
433Philippe Coutinho er að jafna sig af meiðslum en hann gekk í raðir Barcelona á mánudag. Coutinho er á meðal dýrustu leikmanna sögunnar eftir félagaskipti sín. Þessi magnaði leikmaður fór á sína fyrstu æfingu með Börsungum í dag. Hann æfði þó einn í ræktinni en gæti byrjað að æfa með liðinu í næstu viku. Myndir Lesa meira
Jurgen Klopp gefur í skyn að Coutinho hafi neitað að spila fyrir Liverpool
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi stórleikinn við Manchester City um helgina. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona í vikunni fyrir 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims. Margir hafa sett spurningamerki við söluna á Coutinho en hann hefur verið yfirburðarmaður á Anfield, Lesa meira
Mynd: Þetta er húsið hans Coutinho í Barcelona
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum en kaupverðið er í kringum 142 milljónir punda. Coutinho er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Félagaskiptin hafa lengið lengi í loftinu en Barcelona lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar. Luis Suarez, fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool var það Lesa meira
Coquelin: Ég hefði átt að fara í sumar
FréttirFrancis Coquelin segir að hann hefði átt að yfirgefa Arsenal í sumar. Miðjumaðurinn gekk til liðs við Valencia í gær fyrir 12 milljónir punda. „Þeir sýndu mér mikinn áhuga í sumar,“ sagði leikmaðurinn. „Ég hefði átt að fara í sumar,“ sagði hann að lokum.
Barcelona burstaði Celta og fór örugglega áfram
FréttirBarcelona tók á móti Celta Vigo í 16-liða úrslitum spænska Konungsbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Lionel Messi skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þá skoruðu þeir Jordi Alba og Luis Suarez, sitt markið hvor og staðan því 4-0 í leikhléi. Ivan Rakitic gerði svo fimmta mark Börsunga á lokamínútunum og Lesa meira
Zidane búinn að framlengja við Real Madrid
433Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid hefur framlengt samning sinn við spænska félagið en þetta var tilkynnt í dag. Samningurinn er til næstu þriggja ára og rennur úr sumarið 2020. Zidane tók við liðinu af Rafa Benitez árið 2016 og hefur náð mögnuðum árangri með liðið. Hann vann Meistaradeildina í tvígang með Real í vor og Lesa meira
Er þetta ástæðan fyrir því að samband Zidane og Perez hefur versnað?
433Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid þykir valtur í sessi þessa dagana en gengi liðsins á leiktíðinni hefur verið undir væntingum. Liðið situr í fjórða sæti spænsku La Liga og er nú 16 stigum á eftir toppliði Barcelona. Þá á liðið erfiða viðureign fyrir höndum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Real mætir PSG frá Frakklandi. Lesa meira
