Sósan sem passar með gjörsamlega öllu
Matur08.02.2019
Hér er uppskrift að taílenskri hnetusósu sem passar með gjörsamlega öllu – hvort sem rétturinn er heitur eða kaldur. Ekki skemmir svo fyrir að sósan er vegan, laus við mjólkurvörur og glútenfrí. Taílensk hnetusósa Hráefni: 1 bolli hnetusmjör 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. rautt „curry paste“ 1/2 bolli kókosmjólk 1 bolli vatn 1/2 bolli Lesa meira