fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Tónlistarfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen segir að aðeins með brotthvarfi Ísraels úr Eurovision sé hægt að koma keppninni á réttan kjöl aftur. Sú ákvörðun framkvæmdastjórnar RÚV að taka ekki þátt í söngvakeppninni á næsta ári hefur vakið talsverða athygli, en ákvörðunin var tekin eftir að ljóst var að Ísrael yrði með í keppninni sem fram fer Lesa meira

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Fókus
Fyrir 5 dögum

Óhætt er að segja að sprengju hafi verið varpað í Eurovision-samfélagið í gær þegar tilkynnt var að Ísland muni ekki taka þátt í keppninni á komandi ári. Var það ákvörðun framkvæmdastjórnar RÚV að taka ekki þátt, en samkvæmt tilkynningu hennar hefur þátttaka ísraelska ríkissjónvarpsins, KAN, í keppninni valdið óeiningu, bæði á meðal aðildarstöðva Samtaka evrópskra Lesa meira

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Fréttir
13.05.2024

Hinn landsþekkti fjölmiðlamaður Egill Helgason veltir fyrir sér á Facebook-síðu sinni hvort það þyrfti ekki að vera lexía fyrir Íslendinga að leggja minni áherslu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og segir að margt sé að gerast í íslensku tónlistarlífi sem sé framar þeirri tónlist sem keppnin bjóði upp á. Þessar hugleiðingar Egils fylgja í kjölfar þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af