fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

sólstormur

Vísindamenn segja að Internetið geti orðið óvirkt mánuðum saman

Vísindamenn segja að Internetið geti orðið óvirkt mánuðum saman

Pressan
10.11.2021

Vísindamenn telja að við þurfum að undirbúa okkur undir þá sviðsmynd að gríðarlega öflugur sólstormur skelli á jörðinni. Það erum við ekki undirbúin fyrir en slíkur atburður getur haft miklar og alvarlegar afleiðingar fyrir okkur og meðal annars gert Internetið óvirkt mánuðum saman. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Sólstormur verður þegar öflugt gos verður Lesa meira

Sólstormar ógna mannkyninu – Afl þeirra hefur verið vanmetið

Sólstormar ógna mannkyninu – Afl þeirra hefur verið vanmetið

Pressan
13.03.2019

Hættan sem okkur stafar af sólstormum hefur verið gróflega vanmetin og þörf er á skjótum aðgerðum til að vernda mannkynið fyrir þessum eyðileggjandi náttúruöflum að sögn vísindamanna. Hópur vísindamanna frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð gerði rannsóknir á ís úr Grænlandsjökli og sótti ís langt niður í jökulinn. Leitað var að ummerkjum um geislavirka vinda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af