Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus07.07.2025
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, heimsóttu Sólheima í Grímsnesi um helgina í tilefni af því að 95 ár eru síðan starfsemin þar hófst. Veðrið lék við gesti Sólheima og forsetinn tók virkan þátt í dagskrá dagsins og gaf sér góðan tíma með íbúum og gestum. Halla tók fyrstu skóflustungu að stækkun Lesa meira
Kynlífs shamanisma námskeiðin voru haldin á Sólheimum – „Ég er ekkert rólegur yfir þessu“
Fréttir30.11.2024
Samtökin ISTA, hafa haldið námskeið sín í kynlífs og shamanisma á Sólheimum í Grímsnesi undanfarin ár. Í eitt skipti var lögregla kölluð til á staðinn vegna nektar og notkunar hugbreytandi efna. Framkvæmdastjóri segist ekki vera rólegur yfir starfseminni og að Sólheimar vilji ekki tengjast neinu vafasömu. „Ég hef ekki orðið var við neitt svona hér og þau segja Lesa meira