fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sögur verðlaunahátíð

Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn

Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn

Fókus
23.04.2018

Verðlaunahátíðin SÖGUR fór fram í fyrsta sinn í gærkvöldi, sunnudaginn 22. apríl. Hátíðin var haldin í Eldborgarsal Hörpu og var öll hin glæsilegasta. Um 2.000 börn á aldrinum 6-12 ára kusu það besta á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss, auk þess sem skapandi börn voru verðlaunuð. Amma best eftir Gunnar Helgason hlaut Bókaverðlaun barnanna sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af