fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Snyrtivörur

Efni sem valda krabbameini og ófrjósemi fundust í snyrtivörum – Eilífðarefni í vörum Sephora og Kiko

Efni sem valda krabbameini og ófrjósemi fundust í snyrtivörum – Eilífðarefni í vörum Sephora og Kiko

Fréttir
01.11.2024

Efnafræðistofnun Evrópu (ECHA) hefur fundið vel á þriðja hundrað snyrtivörur sem innihalda efni sem eru bönnuð samkvæmt Evrópureglum. Rannsóknin var meðal annars unnin hér á Íslandi. Euronews greinir frá þessu. Stofnunin rannsakaði 4.500 snyrtivörur í þrettán löndum. Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Þýskalandi, Austurríki, Liktenstein, Lúxemborg, Ítalíu, Möltu, Litháen og Rúmeníu. Alls fundust 285 vörur sem innihéldu bönnuð efni. Lesa meira

Berglind Rán Ólafsdóttir: Virku efnin í BIOEFFECT virka – það hefur ekki alltaf verið þannig í snyrtivörum

Berglind Rán Ólafsdóttir: Virku efnin í BIOEFFECT virka – það hefur ekki alltaf verið þannig í snyrtivörum

Eyjan
17.02.2024

Fyrir tveimur árum var BIOEFFECT og Orf líftækni skipt upp í tvö fyrirtæki. BIOEFFECT er vinsælt alþjóðlegt snyrtivörumerki sem byggir á virkum innihaldsefnum sem Orf líftækni framleiðir úr byggi. Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra Orf líftækni, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Þú nefndir það að búið væri að skipta upp, annars vegar Lesa meira

Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu

Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu

Fókus
25.05.2022

Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins erum um 18.000 vörunúmer eru í vefversluninni og bætast fleiri við á degi hverjum.  Pantanir eru afhentar samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og daginn eftir á landsbyggðinni. „Það hefur verið langþráður draumur að opna Lesa meira

Ert þú að nota snyrtivörur sem eru ekki öruggar fyrir heilbrigði þitt?

Ert þú að nota snyrtivörur sem eru ekki öruggar fyrir heilbrigði þitt?

14.08.2018

38% snyrtivara frá löndum utan EES uppfylla ekki fyllilega skilyrði sameiginlegrar EES löggjafar Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum sem upprunnar eru frá löndum utan EES. Farið var til 9 birgja sem eru umsvifamiklir í þeim innflutningi og voru alls 32 vörur skoðaðar.  12 vörur eða 38% reyndust ekki uppfylla alfarið skilyrði EES löggjafar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af