fbpx
Föstudagur 26.september 2025

Snorri Másson

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“

Fréttir
31.03.2025

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, furðar sig á ummælum forstjóra Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu á Facebook í gær, en þar fagnaði Þórdís Jóna Sigurðardóttir því að í vikunni verði líklega samþykkt frumvarp um breytingu á lögum um samræmd námsmat. Þórdís segir mikla sátt ríkja um það fyrirkomulag sem þar er lagt til og engir nema „fámennum Lesa meira

Snorri gagnrýnir Samtökin  ’78: „Þrátt fyr­ir það sæt­ir maður­inn nú saka­mál­a­rann­sókn“

Snorri gagnrýnir Samtökin  ’78: „Þrátt fyr­ir það sæt­ir maður­inn nú saka­mál­a­rann­sókn“

Fréttir
19.12.2024

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, segir að samtök sem njóta eins ríks fjárstuðnings frá ríkisvaldinu verði að gæta sérstaklega að ábyrgð sinni og blanda ekki saman lögmætum viðhorfum og meintri hatursorðræðu. Snorri skrifar aðsenda grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gerir kæru Samtakanna ’78 gegn Eldi S. Kristinssyni, sem var oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Lesa meira

Snorri segir ýmislegt benda til þess að samstarfið geti súrnað hratt

Snorri segir ýmislegt benda til þess að samstarfið geti súrnað hratt

Fréttir
16.12.2024

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, segir að flokkurinn hefði mikinn áhuga á að fara í ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki ef það slitnar upp úr viðræðum Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Snorri er gestur í nýjasta þætti Dagmála á mbl.is ásamt Dagbjörtu Hákonardóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, þar sem þau fara meðal annars yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum. „Með hverjum deginum sem líður Lesa meira

Umpólun Snorra?

Umpólun Snorra?

Fréttir
27.11.2024

Snorri Másson fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins í komandi alþingiskosningum hefur ákveðnar skoðanir sem teljast hægra megin við miðju í stjórnmálum. Hann hefur meðal annars talað um mikilvægi þess að standa vörð um íslenska tungu, lýst efasemdum um femínisma og slaufunarmenningu og meðal kjörorða hans á samfélagsmiðlinum X er „ást á ættjörðu.“ Af nokkurra ára gömlum Lesa meira

Össur: Snorri er kjarklítill og flýr af hólmi

Össur: Snorri er kjarklítill og flýr af hólmi

Fréttir
27.11.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, virðist ekki vera mikill aðdáandi Miðflokksins ef marka má færslu á Facebook-síðu hans. „Líklega kýs ég ekki Miðflokkinn eftir að hafa lesið grein eftir Snorra Má frambjóðanda um samskipti hans við Kára Stefánsson,“ segir Össur en eins og kunnugt er hafa Snorri og Kári átt í orðaskiptum á opinberum vettvangi Lesa meira

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Fréttir
22.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins fyrir komandi kosningar, virðist ekki mjög sáttur við hvernig talað er um flokkinn á miðlum Ríkisútvarpsins. Snorri fór yfir þetta í athyglisverðu myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Miðflokksins í gærkvöldi, en yfirskrift myndbandsins er: Hvað er RÚV? „Það er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Lesa meira

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“

Eyjan
19.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni, þar sem hann fer um víðan völl um sín áherslumál. Segir hann að í umræðu fyrir kosningar sé rætt um að Miðflokksmenn vilji skera niður í ríkiskerfinu. „Og hvað viljið þið gera? Ok þetta er svo stórt og þetta er svo mikið Lesa meira

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Fréttir
11.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og efsti maður á lista Miðflokksins í Reykjavík suður fyrir komandi kosningar, vandar Svandísi Svavarsdóttur, þingkonu og fyrrverandi ráðherra, ekki kveðjurnar. Snorri skrifar grein á vef sinn, ritstjori.is, þar sem hann svarar ummælum sem Svandís lét falla í hlaðvarpsþættinum Ein pæling á dögunum og fjallað var um á Vísi. Í þættinum talaði Svandís, Lesa meira

Snorri Másson sækist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Reykjavík – „Mér hefur liðið skringilega að undanförnu“

Snorri Másson sækist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Reykjavík – „Mér hefur liðið skringilega að undanförnu“

Eyjan
19.10.2024

Fjölmiðlamaðurinn Snorri Másson ætlar að sækjast eftir oddvitasæti á lista Miðflokksins í Reykjavík í komandi kosningum. Frá þessu greinir Snorri á miðli sínu, ritstjori.is. „Mér hefur liðið skringilega að undanförnu,“ skrifar Snorri og rekur að hann hafi í starfi sínu sem blaðamaður öðlast skýra sýn á samfélagsmál og stjórnmál. Þetta hafi hann ekki farið í Lesa meira

Snorri vekur athygli á óvenjulegu stríði Krónunnar og Bónus – „Greinilega er Bónus í ákveðinni örvæntingu með þetta”

Snorri vekur athygli á óvenjulegu stríði Krónunnar og Bónus – „Greinilega er Bónus í ákveðinni örvæntingu með þetta”

Fréttir
22.07.2024

Snorri Másson, ritstjóri með meiru, benti á heldur óvenjulega auglýsingaherferð verslunarkeðju Bónus sem neytendur hafa mögulega tekið eftir. Er um að ræða auglýsingu sem virðist beinast að nýlegum auglýsingum Krónunnar, helsta samkeppnisaðalinum, um ódýrar vörur. Bendir Snorri á að markaðsherferð Krónunnar virðist hafa pirrað Bónus sem hafi svarað fyrir sig með þessum hætti. Snorri fjallaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af