Snorri segir nemendur Þorsteins ekki eiga að þurfa að hlusta á hann – „Steini V. á launum hjá ríkinu að tala um mig“
FréttirSnorri Másson alþingismaður segir það varla geta talist eðlilegt að nemendur Þorsteins V. Einarssonar kynjafræðings, sem kennir kynjafræðiáfanga í Menntaskólanum í Kópavogi (MK), eigi að vera neyddir til að mæta í áfangann og hlusta á skoðanir Þorsteins. Snorri ræðir þetta í nýju myndbandi á samfélagsmiðlum. Tilefnið er að nýlega gagnrýndi Þorsteinn Snorra harðlega fyrir skoðanir Lesa meira
Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
FréttirFjölmiðlamaðurinn Egill Helgason deildi í gær færslu sem þingmaðurinn Snorri Másson ritaði á X um morðið á bandaríska íhaldsmanninum Charlie Kirk. Snorri segir í umræddri færslu að miðvikudaginn hafi verið svartur dagur fyrir málfrelsi á Vesturlöndum. Um ólýsanlegt voðaverk sé um að ræða sem feli í sér árás „gegn frelsi okkar allra“. Færslunni lauk þingmaðurinn Lesa meira
Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanSnorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gekk fram af flestum landsmönnum með forneskjulegum skoðunum, yfirgangi og ruddalegri framkomu gagnvart Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna 78, í Kastljósi á mánudag. Orðið á götunni er að hann hafi hins vegar talað inn í sinn markhóp og að í þeim hópi sé gerður góður rómur að málflutningi hans. Enginn vafi leikur Lesa meira
Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu er sögð hafa verið með eftirlit við heimili Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, í nótt. Þetta var gert eftir að heimilisfang hans var opinberað á samfélagsmiðlum í gær og honum hótað. Greint er frá þessu á vef RÚV sem hefur þetta eftir heimildum sínum. Eins og kunnugt er hefur Snorri sætt harðri gagnrýni Lesa meira
Segir að Snorri muni ekki bogna – „Oft eru mál blásin upp í ákveðnum tilgangi“
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur stigið fram og komið þingmanni flokksins Snorra Mássyni til varnar eftir þá miklu gagnrýni sem hann hefur mátt sæta í kjölfar umræðna í Kastljósi um hinsegin fólk, á mánudagskvöld. Sigmundur segir Snorra ekki hafa sagt eða gert neitt rangt en hafi hins vegar verið beittur þöggunartilburðum og undan því Lesa meira
Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“
FréttirÖll spjót hafa staðið á Snorra Mássyni þingmanni Miðflokksins eftir að hann mætti í Kastljós á RÚV síðasta mánudagskvöld og ræddi við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna ´78, um málefni hinsegin fólks og einkum trans fólks. Mörgum þótti Snorri ganga hart fram í þættinum. Hann greip ítrekað fram í fyrir Þorbjörgu, var tíðrætt um meinta hugmyndafræði Lesa meira
Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022
FréttirTónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson birti athyglisverða færslu á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann rifjaði upp viðtal sem Snorri Másson, þáverandi fréttamaður á Stöð 2, tók við hann í tilefni af Gleðigöngunni árið 2022. Snorri er í dag þingmaður Miðflokksins eins og kunnugt er en fátt hefur verið meira rætt undanfarinn sólarhring en umdeilt Lesa meira
Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“
Fréttir„Hvað varð um þjóðina mína? Hvað gerðist? Síðan hvenær er hún svona illgjörn, rætin og hreinlega ömurleg?” Þetta segir Hallgrímur Helgason, rithöfundur og listamaður, á Facebook-síðu sinni. Tilefnið er athugasemdir sem birtust undir frétt Vísis á Facebook í gærkvöldi þar sem Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýndi Snorra Másson, þingmann Miðflokksins, vegna málflutnings Lesa meira
Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“
FréttirÓhætt er að segja að margir hafi skoðun á Kastljósþætti gærkvöldsins þar sem þingmaðurinn Snorri Másson ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýri Samtakanna ’78. Eins og DV greindi frá í gærkvöldi vísaði Snorri allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér, en hann hefur meðal annars hafnað því að Lesa meira
Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
FréttirSnorri Másson þingmaður Miðflokksins ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur verkefnastýru Samtakanna ´78 í Kastljósi á RÚV fyrr í kvöld. Snorri vísaði allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér en hann hefur meðal annars hafnað því að bakslag hafi orðið í réttindum hinsegin fólks og hafnar því sömuleiðis að Lesa meira