fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

snjóflóð

Tugir húsa á nýju hættusvæði á Flateyri – Varnargarðar eru hvergi fullkomlega öruggir

Tugir húsa á nýju hættusvæði á Flateyri – Varnargarðar eru hvergi fullkomlega öruggir

Fréttir
01.12.2020

Nýtt hættumat hefur verið gert fyrir Flateyri og hefur hættusvæðið stækkað við það. Á þriðja tug húsa er nú komin inn á hættusvæði C en það er efsta stig. Um sjötíu hús er komin á ýtrasta rýmingarstig. Hættusvæði C nær nú 250 metrum lengra inn á höfnina og inn á land sunnan og vestan við hana en áður en mikið tjón Lesa meira

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

Pressan
14.01.2019

Mikið hefur snjóað í austurrísku Ölpunum frá áramótum sem og í sunnanverðu Þýskalandi og Sviss. Ekki er útlit fyrir uppstyttu á næstunni því enn meiri  snjókomu er spáð næstu daga. Að minnsta kosti 25 hafa látist af völdum snjóa en mörg snjóflóð hafa fallið og snjóflóðahætta er víða mikil. Samkvæmt upplýsingum frá austurrísku veðurþjónustunni ZAMG Lesa meira

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Pressan
07.01.2019

Mikið hefur snjóað í Austurríki og í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi síðustu sólarhringa. Mörg þúsund skíðamenn sitja fastir á austurrískum skíðastöðum vegna snjóa og tveir skíðamenn létust í snjóflóðum um helgina. Frá því á laugardaginn hefur rúmlega hálfur metri af snjó fallið í norðurhliðum Austurrísku Alpanna. Mikil snjóflóðahætta er í Austurrísku Ölpunum og hafa yfirvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af