Snigill gerði dyraat í fjölbýlishúsi í Þýskalandi – Fékk tiltal frá lögreglu
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Íbúar í fjölbýlishúsi í Þýskalandi hringdu á lögregluna út af stanslausu „dyraati“. Þegar lögreglan mætti á svæðið brá henni í brún því að það var snigill sem hafði verið að hringja bjöllunum. Huffington Post greinir frá þessu. Það voru íbúar í fjölbýlishúsi í bænum Schwabach í suðurhluta Þýskalands sem fengu sig fullsadda af sífelldum dyrabjölluhringingum Lesa meira