fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sniðganga

Trump brjálaður út í Coca-Cola – Síðan birtist þessi mynd

Trump brjálaður út í Coca-Cola – Síðan birtist þessi mynd

Pressan
07.04.2021

„Það er kominn tími til að Repúblikanar og íhaldsmenn berjist á móti – við erum fleiri – miklu fleiri! Sniðgangið Major League Baseball, Coca-Cola, Delta Airlines, JPMorgan Chase, ViacomCBS, Citigroup, Cisco, UPS og Merck.“ Þetta er meðal þess sem Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, skrifaði í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir þremur dögum. En Lesa meira

Arabaríki sniðganga franskar vörur vegna deilna um Múhameðsteikningar

Arabaríki sniðganga franskar vörur vegna deilna um Múhameðsteikningar

Pressan
26.10.2020

Í Arabaríkjunum færist sífellt í vöxt að fólk sé hvatt til að sniðganga franskar vörur eftir gagnrýni Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, á hendur öfgasinnuðum múslimum og loforð hans um að verja tjáningarfrelsið sem leyfir birtingu skopmynda af spámanninum Múhameð. Í Kúveit og Doha sniðganga margar verslanir franskar vörur og á samfélagsmiðlum hafa verið birtar myndir af fólki sem fjarlægir franska osta Lesa meira

Drífa íhugar að hvetja til sniðgöngu: „Munum virkja verðlagseftirlit ASÍ mjög hressilega“

Drífa íhugar að hvetja til sniðgöngu: „Munum virkja verðlagseftirlit ASÍ mjög hressilega“

Eyjan
23.04.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði við Morgunútvarp Rásar 2 í morgun að þær hækkanir á vöruverði sem boðaðar hafi verið af fyrirtækjum í kjölfar kjarasamninga, gætu orðið til þess að ASÍ myndi hvetja til þess að almenningur sniðgangi vörur frá þeim fyrirtækjum. Nú þegar hafa margir hvatt til sniðgöngu á vörum frá heildsölufyrirtækinu Íslenska Ameríska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af