Arftaki Krossins sendir út kröfur á fólk sem tengist ekki söfnuðinum: „Það er eins og það hafi verið gerð einhver keyrsla á gamalt fólk“
Fréttir19.07.2019
Margir kannast við að fá sendar kröfur í heimabanka sinn frá hinum ýmsu stofnunum. Sumar af þessum kröfum geta verið á vegum hjálparsamtaka og eru þær kröfur þá yfirleitt merktar valfrjálsar í heimabankanum. Sú var hins vegar ekki raunin þegar viðmælandi DV fékk kröfu upp á 3.000 krónur í heimabanka sinn frá Smárakirkju árið 2017. Lesa meira