fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025

Slysatrygging

Erfið barátta Ástþrúðar við kerfið eftir alvarlegt slys – Aðrir hirða mikið af lágum bótunum – „Er bara afgangsstærð í íslensku þjóðfélagi“

Erfið barátta Ástþrúðar við kerfið eftir alvarlegt slys – Aðrir hirða mikið af lágum bótunum – „Er bara afgangsstærð í íslensku þjóðfélagi“

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ástþrúður Kristín Jónsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir samskipti sín við tryggingafélagið Vörð, lækni, lögmann og íslenska ríkið eftir alvarlegt slys sem hún lenti í fyrir fjórum árum. Ástþrúður slasaðist illa í slysinu, hefur glímt við mikla verki æ síðan, á erfitt með svefn og er óvinnufær. Hún var tryggð hjá Verði en það Lesa meira

Lögreglumaður með áfallastreituröskun fær ekki bætur

Lögreglumaður með áfallastreituröskun fær ekki bætur

Fréttir
13.12.2023

Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli sem maður höfðaði gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Maðurinn hefur starfað sem lögreglumaður en glímdi við áfallastreituröskun eftir að hafa komið að máli í Árbæ árið 2013 sem endaði með því að maður, sem átti við geðræn vandamál að stríða, skaut á lögreglumenn. Að lokum skaut sérsveit ríkislögreglustjóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af