fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Slóvakía

Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða

Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða

Fréttir
03.10.2022

Í gær var tilkynnt að Danir, Norðmenn og Þjóðverjar muni greiða Slóvakíu sem svarar til um 12 milljarða íslenskra króna fyrir að framleiða vopn fyrir úkraínska herinn. Þetta eru fallbyssur af gerðinni Zuzana-2 en Úkraínumenn hafa mikla þörf fyrir fleiri stórskotaliðsvopn. Danska ríkisútvarpið segir að þegar Matin Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti þetta í gær hafi hann sagt að Lesa meira

Segir að efnahagur Slóvakíu geti hrunið vegna orkuverðsins

Segir að efnahagur Slóvakíu geti hrunið vegna orkuverðsins

Fréttir
28.09.2022

Hið himinháa orkuverð kemur illa við Slóvakíu eins og fleiri lönd. Eduard Heger, forsætisráðherra landsins, sagði í samtali við Financial Times að hætta sé á að efnahagur landsins hrynji algjörlega vegna orkuverðsins. Hann sagði það vera á góðri leið með að „drepa“ efnahagslífið. Hann sagði að eina leiðin til að koma í veg fyrir algjört hrun sé að Slóvakía fái Lesa meira

Björn varð manni að bana í Slóvakíu

Björn varð manni að bana í Slóvakíu

Pressan
18.06.2021

57 ára maður var drepinn af brúnbirni í Slóvakíu nýlega. Þetta gerðist í miðhluta landsins og er í fyrsta sinn í um eina öld sem staðfest hefur verið að björn hafi orði manni að bana. Bjarnarstofninn í landinu hefur þrefaldast á síðustu tuttugu árum. The Guardian segir að krufning hafi staðfest að björn hafi orðið manninum að Lesa meira

Slóvakar efast um gæði Sputnik V bóluefnisins – Rússar brjálaðir og heimta að fá bóluefnið aftur

Slóvakar efast um gæði Sputnik V bóluefnisins – Rússar brjálaðir og heimta að fá bóluefnið aftur

Pressan
12.04.2021

Nýlega neyddist forsætisráðherra Slóvakíu til að segja af sér vegna deilna um rússneska Sputnik V bóluefnið gegn kórónuveirunni. En óhætt er að segja að enn sé mikil ólga í kringum bóluefnið og málum tengdu því langt frá því að vera lokið. Á fimmtudaginn skýrði Slóvakíska lyfjastofnunin frá því að þeir skammtar af Sputnik V sem landið hefur fengið frá Rússlandi séu öðruvísi uppbyggðir Lesa meira

Stjórnmálamaður dæmdur í fangelsi fyrir dulda nasistakveðju

Stjórnmálamaður dæmdur í fangelsi fyrir dulda nasistakveðju

Pressan
14.10.2020

Slóvakíski stjórnmálamaðurinn Marian Kotleba hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa breitt hatursræðu út með duldum boðskap. Það sem hann gerði var að gefa fátækum 1.488 evrur en þetta telur dómstóll vera dulda nasistakveðju. Sérstakur dómstóll í Bratislava fann Kotleba sekan um að hafa dreift hatursræðu með duldum hætti. Hann er stofnandi öfgahægri flokksins „Flokkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af