fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Slésvík-Holtsetaland

Danir gefa Slésvík-Holtsetalandi bóluefni frá AstraZeneca

Danir gefa Slésvík-Holtsetalandi bóluefni frá AstraZeneca

Pressan
01.06.2021

Danska ríkisstjórnin ákvað í gær að gefa Slésvík-Holtsetalandi í Þýskalandi 59.300 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Danir nota bóluefnið frá AstraZeneca ekki vegna hættunnar á lífshættulegum aukaverkunum og eiga því nokkur hundruð þúsund skammta af því í geymslu. Jeppe Kofod, utanríkisráðherra, sagði í gær að það sé mjög jákvætt að Danir geti hjálpað nágrönnunum í Slésvík-Holtsetalandi á þennan hátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af