María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík
EyjanFastir pennarFyrir 3 klukkutímum
Fyrir kosningar mæta frambjóðendur gjarnan til leiks með sleikipinna í öllum regnbogans litum. Skyndilega er hægt að boða útgjöld í flesta málaflokka og ókeypis þjónustu hér og þar. Sannkölluð óðaverðbólga á gylliboðum. Svona hefur þetta líklega alltaf verið og einskorðast aldeilis ekki við íslensk stjórnmál. Skuggahliðin er sú að þegar í ljós kemur að það Lesa meira
