Óttar Guðmundsson skrifar: Nótt hinna löngu hnífa
EyjanFastir pennar26.10.2024
Á haustin eru litlu lömbin rekin af fjalli og inn í næsta sláturhús. Stuttri en skemmtilegri ævi á óbyggðum landsins og vegköntum lýkur með hvelli. En kutar eru brýndir víðar en í sláturhúsum. Stjórnvöld boðuðu til kosninga með stuttum fyrirvara á dögunum. Enginn tími vinnst til prófkjöra svo að flokksleiðtogar hafa frjálsar hendur að hreinsa Lesa meira
Belgar banna halal- og kosher-slátrun – Gyðingar og múslímar mótmæla
Pressan08.01.2019
Yfirvöld í Flanders, í norðurhluta Belgíu, hafa bannað slátrun dýra með svokölluðum halal og kosher aðferðum sem múslímar og gyðingar nota. Með þeim aðferðum er dýrunum slátrað án þess að vera rotuð fyrst. Samkvæmt halal og kosher aðferðum eru dýrin skorin á háls og látin blæða út. Á meðan má ekki meðhöndla þau eða snerta Lesa meira