fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sláturfélag Suðurlands

Hefur bragðið á þjóðarrétti Íslendinga breyst? SS segir málið tekið alvarlega

Hefur bragðið á þjóðarrétti Íslendinga breyst? SS segir málið tekið alvarlega

Fréttir
19.09.2024

Margir Íslendingar virðast vera þeirrar skoðunar að bragðið á SS-pylsunni, sem fengið hefur viðurnefnið þjóðarréttur Íslendinga, hafi breyst. Athygli var vakin á þessu í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun þar sem þáttastjórnendurnir, Heimir Karlsson og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, sögðust meðal annars hafa tekið eftir þessu. Þau buðu hlustendum svo að hringja inn í þáttinn og Lesa meira

Forstjóri SS segir illa farið með Þórarin: „Heldur virkilega einhver að þingmaður selji stuðning sinn fyrir rúma milljón?

Forstjóri SS segir illa farið með Þórarin: „Heldur virkilega einhver að þingmaður selji stuðning sinn fyrir rúma milljón?

Fréttir
13.09.2024

„Það kem­ur ekki á óvart að and­stæðing­ar í stjórn­mál­um reyni að gera úr þessu spill­ing­ar­mál og noti fjöl­miðla sér vin­veitta til þess. En það veld­ur mikl­um von­brigðum að sjá fjöl­miðil allra lands­manna, RÚV, vega ít­rekað að Þór­arni og af­hjúpa þannig óvönduð vinnu­brögð.“ Þetta segir Steinþór Skúlason, forstjóri SS, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Lesa meira

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Eyjan
08.07.2024

Stórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af