fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

slagorð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það sem hefur einkennt pólitískan spuna síðustu ára eru hundaflautur. Þær hljóma ekki hátt, en eru hannaðar til að kalla fram ákveðin viðbrögð hjá ákveðnum hópum. Þannig eru hlutir sagðir undir rós til þess að espa upp tiltekinn hóp samfélagsins. Reagan talaði um bótadrottninguna (e. Welfare Queen). Breskir einangrunarsinnar vildu ná völdunum aftur (e. Take Back Control) Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta

EyjanFastir pennar
30.11.2024

Yfirstandandi kosningabaráttan hefur verið ákaflega leiðinleg. Frambjóðendur eru hræddir við að misstíga sig og segja eitthvað sem mögulega gæti túlkast sem kvenfjandsamlegt, rasískt eða móðgandi. Netið vakir yfir þegnum sínum og vegur og metur allt á vogarskálum pólitískrar rétthugsunar. Gott dæmi um þetta var kosningaslagorð Samfylkingar: „Sterk velferð, stolt þjóð!“ Netið gekk beinlínis af göflunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af