Krókódíllinn í Norðfjarðará
Fókus23.12.2018
Krókódílar eru ekki algengar skepnur á Íslandi enda bannaðar með lögum. Komust þeir helst í deigluna þegar Húsvíkingar vildu flytja þá inn árið 2001. Áttu þeir að vera nokkurs konar endurvinnslugæludýr, éta úrgang úr sláturhúsinu og laða að ferðamenn. Sumarið 1990 var krókódíll fluttur inn til landsins og ekki nóg með það þá slapp hann Lesa meira