fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

skriða

Skriða féll á íbúðabyggð í Noregi – Margir sagðir slasaðir – Gríðarlegur viðbúnaður

Skriða féll á íbúðabyggð í Noregi – Margir sagðir slasaðir – Gríðarlegur viðbúnaður

Pressan
30.12.2020

Stór skriða féll nærri miðbæ Ask í Gjerdrum í Noregi um klukkan 4 í nótt að staðartíma. Lögreglan hefur staðfest á Twitter að skriðan hafi lent á mörgum húsum. Um 5.000 manns búa í bænum og um 6.800 í sveitarfélaginu öllu. Norska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni Háskólasjúkrahússins í Osló að margir séu slasaðir. Neyðaráætlun sjúkrahússins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af