ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að íþróttafélagið ÍR skuli slökkva á LED skiltum, á vegum félagsins, á horni Breiðholtsbrautar og Skógarsels en félagið vildi ekki una ákvörðuninni og kærði hana til nefndarinnar. Málavextir eru raktir í úrskurði nefndarinnar. ÍR og Reykjavíkurborg gerðu árið 2016 samkomulag þar sem meðal annars kom Lesa meira
Dularfulla skiltamálið – Hver stelur skiltunum? Af hverju voru þau send aftur til bæjarins?
PressanUndanfarin sex ár hefur fjölda skilta verið stolið í Esbjerg á Jótlandi í Danmörku. En það eru ekki öll skilti sem heilla þjófinn/þjófana því það eru græn málmskilti með nöfnum almenningsgarða sem hverfa á dularfullan hátt. Byrjað var að setja slík skilti upp við almenningsgarða og opin svæði í bænum fyrir sex árum. Fljótlega byrjuðu Lesa meira