Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimur í höndum skemanns
EyjanFyrir 6 klukkutímum
Ég rakst á orðið „skemaður“ fyrir nokkru, en Haldór Laxness notaði það títt í sínum skrifum, m.a. í Skáldatíma, og meinti hann með því loddari, trúður, blekkingameistari o.þ.h. Vitaskuld er þetta ekki góð eða kurteisisleg nafngift gagnvart þeim, sem hún er notuð um, en í mikilvægri umræðu verður að kalla menn réttum nöfnum. Það er Lesa meira