Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum
Fréttir18.07.2023
Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, hefur oft lýst yfir mikilli andstöðu við blóðmerahald. Það gengur í meginatriðum út á að blóð er tekið úr hryssum sem ganga með folöld og það nýtt til að framleiða frjósemislyf sem notað er í svínarækt. Hryssurnar eru þá látnar ganga með folöldin fyrst og fremst í þessum Lesa meira
Greiða 200 milljónir í bætur vegna riðu
Eyjan08.12.2020
Áætlað er að um 200 milljónir verði greiddar í bætur til bænda vegna riðuveiki sem hefur komið upp á fimm bæjum í Skagafirði. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Ingu Sæland, þingmanns. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að engar bætur hafi enn verið greiddar til þeirra bænda sem Lesa meira