fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

skæruliðadeildin

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Fréttir
10.07.2024

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, greinir á samfélagsmiðlum frá bréfi Ríkissaksóknara varðandi rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn honum og nokkrum öðrum blaðamönnum. Þórður hefur verið sakborningur í 877 daga en lögreglunni ekki borist nein ný gögn í 407 daga. „Ég bíð þá bara áfram,“ segir Þórður í færslunni sem hann birti með bréfinu. Lögreglan svarar Lesa meira

Kolbrún segir skæruliðadeild Samherja hafa unnið af ákafa og ástríðu – Samherjaráðherrann fór verst út úr málinu

Kolbrún segir skæruliðadeild Samherja hafa unnið af ákafa og ástríðu – Samherjaráðherrann fór verst út úr málinu

Eyjan
27.05.2021

Svonefnd skæruliðadeild Samherja hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Þessi umrædda deild er umfjöllunarefni Kolbrúnar Bergþórsdóttur í pistli í Fréttablaðinu í dag en hann ber fyrirsögnina „Skæruliðadeildin“. Kolbrún segir að deildin hafi unnið af ákafa og ástríðu við að grafa undan þeim sem hafa vakið athygli á hugsanlegum brotum fyrirtækisins. „Markmiðið er ekki einungis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af