Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni konu um endurgreiðslu vegna sérhæfðrar meðferðar sem hún hugðist leita sér erlendis við taugasjúkdómnum FND. Hafði læknir konunnar komið því á framfæri við Sjúkratryggingar að meðferð við sjúkdómnum, sem dugi henni, sé ekki í boði hér á landi. Sjúkratryggingar sögðu hins vegar meðferð þvert á móti Lesa meira
Eldri maður situr uppi með reikninginn – Var ekki skilgreindur sem aldraður
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni ellilífeyrisþega, sem er karlmaður, um endurgreiðslu vegna tannlæknakostnaðar erlendis. Var beiðninni synjað meðal annars á þeim forsendum að maðurinn hafi ekki verið aldraður í skilningi reglugerðar þegar meðferðin fór fram. Umsóknin var lögð fram í apríl á þessu ári en synjað í maí og kærði maðurinn Lesa meira
Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni móður um endurgreiðslu vegna tíma hjá lýtalækni sem syni hennar, sem er undir lögaldri, var vísað í. Hafði hjúkrunarfræðingur á ónefndri heilsugæslu beint mæðginunum þangað en ekki getið þess að tíminn fengist ekki endurgreiddur nema að með fylgdi tilvísun frá heilsugæslunni. Um þremur vikum eftir að Lesa meira
Synjað um bætur eftir örlagaríka ferð til tannlæknis
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands sem synjaði manni um bætur úr slysatryggingu almannatrygginga. Maðurinn var á gangi á leið að strætisvagni sem hann ætlaði að taka að vinnustað sínum en datt þá í hálku og ökklabrotnaði. Sú staðreynd að maðurinn fór fyrst til tannlæknis áður en hann fór af stað í vinnuna átti Lesa meira
Hjólreiðamaður fær nýtt tækifæri hjá Sjúkratryggingum – Brá mjög þegar bíll birtist skyndilega
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands í máli hjólreiðamanns sem sótti um bætur úr slysatryggingu almannatrygginga og lagt fyrir stofnunina að taka málið fyrir að nýju. Stofnunin hafði sagt manninum að leita til viðeigandi tryggingafélags en maðurinn hemlaði snögglega og datt af hjólinu eftir að hafa brugðið mjög þegar bíll birtist skyndilega, Lesa meira
Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu
FréttirFélög ýmissa stétta heilbrigðisstarfsfólks, sem er sjálfstætt starfandi og með gilda samninga við Sjúkratryggingar Íslands, lýsa yfir mikilli óánægju með drög að breytingum á lögum um sjúkratryggingar sem lögð hafa verið fram í samráðsgátt. Alma Möller heilbrigðisráðherra leggur drögin fram og samkvæmt þeim stendur til að gera ýmsar breytingar á lögunum. Í sameiginlegri yfirlýsingu ýmissa Lesa meira
Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn móður um bætur úr sjúklingatryggingu. Móðirin sagði að við fæðingu þriðja barns hennar á Landspítalanum hefði mænudeyfing mistekist og hún hefði þjáðst af miklum verkjum víða um líkamann alla tíð síðan. Spítalinn neitaði því hins vegar að einkenni konunnar stöfuðu af mistökum við mænudeyfinguna en móðirin Lesa meira
Neitað um bætur eftir ófullnægjandi læknismeðferð
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur ógilt þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að synja manni um bætur úr sjúklingatryggingu. Maðurinn varð fyrir því árið 2019 að bein brotnaði í fæti hans og hefur hann glímt við afleiðingar þess síðan. Nefndin segir ljóst að maðurinn hafi upphaflega hlotið ófullnægjandi meðferð hjá lækni við brotinu og því sé ekki annað í Lesa meira
Fjölskylda reyndi að losa sig úr viðjum endalausra biðlista heilbrigðiskerfisins – Kostaði allt spariféð og atvinnumissi
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um endurgreiðslu á kostnaði við talþjálfun erlendis. Um er að ræða dreng en foreldrar drengsins gáfust upp á löngum biðlistum hér á landi og fóru með hann erlendis til að leita eftir talþjálfun. Hafði fjölskyldan óskað eftir fyrir fram samþykki frá Sjúkratryggingum áður en haldið var Lesa meira
Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan
FréttirÚsrkurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga að synja umsókn konu, sem þurfti að gangast undir dýrar og umfangsmiklar tannviðgerðir vegna krabbameinsmeðferðar, um að fá þann hluta tannlæknakostnaðar endurgreiddan sem konan hefur ekki fengið nú þegar. Upphaflega var umsókn konunnar um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlæknakostnaðinum alfarið hafnað á þeim grundvelli að konan ætti ekki í alverlegum Lesa meira
