fbpx
Mánudagur 27.september 2021

sjúkrahús

„Ekki fara á sjúkrahús og komið ástvinum ykkar út af gjörgæsludeildum“ – Ný og hættuleg samsæriskenning breiðist út

„Ekki fara á sjúkrahús og komið ástvinum ykkar út af gjörgæsludeildum“ – Ný og hættuleg samsæriskenning breiðist út

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrirsögnin hér að ofan er tekin úr hvatningu til efasemdarfólks um bólusetningar gegn kórónuveirunni sem fer mikinn á mörgum síðum á Facebook sem þetta efasemdarfólk sækir. Hún er sett fram í kjölfar nýrrar samsæriskenningar sem breiðist nú nokkuð hratt út. Kenningin gengur út á að læknar komi í veg fyrir að óbólusett fólk fái svokallaða „kraftaverkameðferð“ við COVID-19 og láti það viljandi Lesa meira

Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir

Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir

Pressan
Fyrir 1 viku

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er mikið álag á heilbrigðiskerfið í Skotlandi, þar á meðal sjúkraflutninga. Nýlega lést 65 ára eftirlaunaþegi eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir. Dagblaðið The Herald segir að hægt hefði verið að bjarga lífi mannsins ef sjúkrabíllinn hefði komið fyrr. Læknir hans hafði gert neyðarvörðum, sem svara símtölum á því svæði sem maðurinn Lesa meira

Sjúkrahús í Bandaríkjunum að kikna undan fjölda COVID-19 sjúklinga

Sjúkrahús í Bandaríkjunum að kikna undan fjölda COVID-19 sjúklinga

Pressan
Fyrir 3 vikum

Mörg bandarísk sjúkrahús eru við það að kikna undan álagi vegna mikils fjölda COVID-19 sjúklinga. Kórónuveirufaraldurinn færist mjög í vöxt í Bandaríkjunum þessa dagana vegna Deltaafbrigðisins. Sífellt fleiri sjúklingar streyma á sjúkrahúsin og eru þeir flestir óbólusettir. Í fimm ríkjum, hið minnsta, eru nær öll gjörgæslurými full. New York Times segir að innlögnum á sjúkrahús hafi fjölgað um tæplega Lesa meira

Typpi í klemmu – Kalla varð slökkvilið á sjúkrahúsið

Typpi í klemmu – Kalla varð slökkvilið á sjúkrahúsið

Pressan
26.07.2021

Starfsfólk á Huddersfield Royal Infirmary sjúkrahúsinu varð að kalla eftir aðstoð slökkviliðs vegna sjúklings eins síðasta fimmtudag. Um karlmann var að ræða og er óhætt að segja að typpið hans hafi verið í klemmu. Af einhverjum ástæðum hafði maðurinn sett ryðfrían hring utan um getnaðarlim sinn. Starfsfólk sjúkrahússins náði honum ekki af og varð að kalla eftir aðstoð slökkviliðsmanna Lesa meira

Hryllingur í Þýskalandi – Fjórir sjúklingar myrtir á sjúkrahúsi í Potsdam í gærkvöldi

Hryllingur í Þýskalandi – Fjórir sjúklingar myrtir á sjúkrahúsi í Potsdam í gærkvöldi

Pressan
29.04.2021

Þýska lögreglan handtók í gærkvöldi 51 árs konu vegna rannsóknar á dauða fjögurra sjúklinga á Oberlin-Klinik sjúkrahúsinu í Potsdam. Konan er grunuð um að hafa orðið fólkinu að bana. Einn sjúklingur til viðbótar er í lífshættu. Bild segir að miklir áverkar hafi verið á fólkinu og beri þess merki að það hafi verið beitt „miklu ofbeldi“ og af þeim Lesa meira

Loka þýsku sjúkrahúsi – 99 starfsmenn smitaðir af kórónuveirunni

Loka þýsku sjúkrahúsi – 99 starfsmenn smitaðir af kórónuveirunni

Pressan
28.01.2021

Hræðslan við stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðið sem stundum er nefnt breska afbrigðið, veldur því að búið er að loka Klinikum Bayreuth í suðurhluta Þýskalands. 99 af 3.300 starfsmönnum sjúkrahússins hafa greinst með kórónuveiruna og því hefur verið gripið til harðra aðgerða. Bild skýrir frá þessu. Fram kemur að aðeins sé tekið við sjúklingum í bráðatilfellum og að búið sé að aflýsa Lesa meira

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Pressan
24.01.2021

Tæplega 30% COVID-19-sjúklinga sem voru útskrifaðir af enskum sjúkrahúsum að meðferð lokinni þurftu að leggjast aftur inn innan fimm mánuða og tæplega einn af hverjum átta lést. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Tíðni endurinnlagna er 3,5 sinnum hærri hjá COVID-19-sjúklingum en öðrum sjúklingum og dánarhlutfallið sjö sinnum hærra en hjá öðrum sjúklingum á sjúkrahúsum samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar. Rannsóknin, Lesa meira

Sjúkrahús í Kaupmannahöfn að fyllast af COVID-19 sjúklingum

Sjúkrahús í Kaupmannahöfn að fyllast af COVID-19 sjúklingum

Pressan
22.12.2020

Region Hovedstaden, sem hefur yfirumsjón með heilbrigðiskerfinu í Kaupmannahöfn, tilkynnti í morgun að sjúkrahús borgarinnar séu við það að fyllast af COVID-19 sjúklingum. Eru viðræður nú hafnar við sjúkrahús í öðrum landshlutum um að taka við hluta af þeim sjúklingum sem þurfa á innlögn að halda. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir Kristian Antonsen, varaforstjóra Lesa meira

„Við þurfum hjálp,“ segir yfirmaður heilbrigðismála í Stokkhólmi – Gjörgæsludeildir nær fullar

„Við þurfum hjálp,“ segir yfirmaður heilbrigðismála í Stokkhólmi – Gjörgæsludeildir nær fullar

Pressan
10.12.2020

Ástandið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er slæmt í Svíþjóð og lítið sem ekkert hefur gengið að ná tökum á útbreiðslu veirunnar. Nú er svo komið í Stokkhólmi að 99% af gjörgæslurýmum eru full. Í Helsingborg verða margir kórónuveirusjúklingar að vera saman í herbergjum vegna skorts á plássi. „Við sjáum að það sem við töldum vera kúrfuna að fletjast út og Lesa meira

Þýskur gjörgæslulæknir – „Við erum á mörkum þess gerlega“

Þýskur gjörgæslulæknir – „Við erum á mörkum þess gerlega“

Pressan
02.12.2020

Talsmaður samtaka þýskra gjörgæslulækna vill að stjórnvöld grípi til enn harðari sóttvarnaaðgerðar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er mikið álag á heilbrigðiskerfi landsins en að meðaltali eru aðeins þrjú laus legurými á gjörgæsludeildum landsins. Gernot Marx,  formaður samtaka gjörgæslulækna, varar við þeirri stöðu sem er uppi. Bild skýrir frá þessu. „Við erum í einstökum aðstæðum ólíkum öllu því sem við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af