fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

sjúkrabíll

Manni í andnauð hent út úr sjúkrabíl

Manni í andnauð hent út úr sjúkrabíl

Pressan
12.01.2024

Maður í Rochester í New York ríki, í Bandaríkjunum, var í andnauð þegar honum var hent út úr sjúkrabíl. Maðurinn hneig því næst niður á gangstétt og lést tveimur vikum síðar. Lögreglumenn liðsinntu bráðaliðum við að henda manninum út úr sjúkrabílnum. Atburðurinn átti sér stað 30. nóvember síðastliðinn og var tekinn upp á búkmyndavélar lögreglumanna. Lesa meira

Varð fyrir innheimtuaðgerðum eftir að hafa verið sögð búa á brú

Varð fyrir innheimtuaðgerðum eftir að hafa verið sögð búa á brú

Pressan
27.12.2023

Kona nokkur sem býr í San Francisco í Bandaríkjunum varð fyrir því að reikningur vegna útkalls sjúkrabíls fór í innheimtu eftir að hún greiddi hann ekki. Reyndist reikningurinn hafa verið sendur á Golden Gate brúnna, þekktasta kennileiti borgarinnar, en vart þarf að taka fram að konan býr ekki á brúnni. Þetta kemur fram í umfjöllun Lesa meira

Sjúkraflutningamenn á leiðinni í útkall sagðir hafa stoppað til að fá sér samlokur

Sjúkraflutningamenn á leiðinni í útkall sagðir hafa stoppað til að fá sér samlokur

Pressan
21.08.2023

Samkvæmt skjölum sem lekið var til Daily Mail eru sjúkraflutningamenn í Bretlandi sakaðir um að hafa stoppað á leið í útkall til að kaupa sér samlokur. Maður að nafni Peter Coates, sem var 62 ára gamall, hafði hringt í neyðarlínuna og beðið um sjúkrabíl en lést á meðan hann beið eftir þeim. Aðrir sjúkraflutningamenn höfðu Lesa meira

Í sjö mínútur kom hann í veg fyrir að sjúkrabíll í forgangsakstri gæti tekið fram úr – „Var vandræðalega edrú“

Í sjö mínútur kom hann í veg fyrir að sjúkrabíll í forgangsakstri gæti tekið fram úr – „Var vandræðalega edrú“

Pressan
28.01.2019

Í gærmorgun var sjúkrabíl ekið forgangsakstri með barnshafandi konu sem þurfti að komast strax á fæðingardeild sjúkrahússins í Falun í Svíþjóð. En það gekk ekki vel að komast áfram í umferðinni því á vísvitandi hátt kom ökumaður, karl, annars bíls í veg fyrir að ökumaður sjúkrabílsins gæti tekið fram úr öðrum bílum. Svona gekk þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af