Undirliggjandi spenna í gæðaþætti
FókusAnnar þátturinn af London Spy sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum brást ekki vonum. Hann var enn betri en sá fyrsti. Hinn ungi Danny er sannfærður um að ástmaður hans hafi verið myrtur og sneri sér til fjölmiðlamanna sem unnu ekki vinnuna sína heldur birtu frétt með stríðsletri um eiturlyfjaneyslu hans. Danny hitti fólk sem hann Lesa meira
Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu
Strákarnir sem eru orðnir heimsfrægir fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stranger Things skipuðu áður en þeir urðu frægir í sjónvarpi kvintett ásamt James Corden (allavega samkvæmt innslagi í þætti þess síðastnefnda). Þeir stigu á svið í þætti James Corden The Late Late Show og rifjuðu upp taktana við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Ásamt Corden tóku þeir Lesa meira
Dauði njósnarans
FókusSíðastliðið þriðjudagskvöld hóf RÚV sýningar á breskum spennuþætti, London Spy. Bretar kunna sitthvað fyrir sér þegar kemur að gerð vandaðra spennuþátta og því voru væntingarnar nokkrar. Fyrsti þáttur var afar hægur, það er að segja í byrjun. Danny, sem er gefinn fyrir næturlíf, kynntist hinum dularfulla Alex og þeir felldu hugi saman. Í fyrsta þætti Lesa meira
Risið upp frá dauðum
FókusÁstralski myndaflokkurinn Glitch sem RÚV lauk nýlega við að sýna var bæði áhugaverður og spennandi. Söguþráðurinn hlýtur að teljast nokkuð óvenjulegur en nokkrir einstaklingar risu úr gröf sinni eins og ekkert væri og settu tilveru eftirlifandi í uppnám. Hinir upprisnu vissu ekki hvernig þeir höfðu dáið og mundu vart nöfn sín en smám saman áttuðu Lesa meira
200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag
Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira
Bókmenntalegt sjónvarpsefni
FókusÁ dögunum var ég að flakka á milli sjónvarpsstöðva og sá þá að á BBC var verið að sjónvarpa beint frá afhendingu Booker-verðlaunanna virtu. Athöfnin var í glæsilegum sal í miðborg London þar sem gestir sátu við borð og drukku vín, þar á meðal voru tilnefndu höfundarnir fimm. Í hliðarsal ræddi fréttakona við tvo gagnrýnendur Lesa meira
Bókasafnsfræðingar stæla Kardashian myndatöku
Það er kominn áratugur síðan Kardashian fjölskyldan kom fyrst á skjái heimsins (og síðan hafa þau verið alls staðar!) og til að fagna þeim áfanga sat fjölskyldan fyrir á forsíðu Hollywood Reporter. Nokkrir bókasafnsfræðingar sáu forsíðuna og ákváðu að gera eigin útgáfu. „Til að fagna áfanganum ákvað samfélagsmiðlafólkið okkar að taka algjörlega óæfða myndatöku,“ segir Lesa meira
Ný stikla fyrir Stranger Things – vísbending um hvað Eleven mun gera
Ný stikla, og jafnframt sú síðasta, er komin út fyrir seríu tvö af Stranger Things, en serían kemur í heild sinni á Netflix þann 27. október næstkomandi.
Matur og mannlegt eðli
FókusÍ gamla daga þegar maður las barnabækur Enid Blyton tók maður eftir því að börnin fengu nær alltaf eitthvað gott að borða, eins og til dæmis brauð með glóaldinmauki. Glóaldinmauk – orðið eitt og sér framkallaði sælukennd í huga manns, þótt ekki vissi maður nákvæmlega hvað þarna var um að ræða. Enn er það svo Lesa meira
Geðþekkar stórstjörnur
FókusBandaríska útgáfan af The Voice vinnur reglulega til verðlauna enda með allra bestu raunveruleika- og keppnisþáttum sem völ er á. Sjónvarp Símans sýnir þættina og er hér með sent knús fyrir það. Það er gleði og húmor í þessum þáttum, en alvara lífsins kemur þar einnig til umræðu. Það gerðist til dæmis nýlega þegar sautján Lesa meira
