Harmsaga stúlkunnar í skápnum
FókusÞað var átakanlegt að horfa á nýlegan spjallþátt dr. Phil sem var á dagskrá Sjónvarps Símans þar sem hann ræddi við Lauren Kavanaugh sem oft er kölluð „stúlkan í skápnum“. Í sex ár, frá tveggja til átta ára aldurs, geymdu móðir hennar og stjúpfaðir hana inni í skáp, sveltu hana og beittu hana ofbeldi. Þegar Lesa meira
Allt gott hjá Hrefnu Sætran
FókusÞað er vel við hæfi að Sjónvarp Símans skuli sýna matreiðsluþætti nú fyrir jólin. Ilmurinn úr eldhúsinu heita þeir og í fyrsta þætti sýndi Hrefna Sætran okkur hvernig á að matreiða reyktan lax í tartalettum og svo gerði hún kalkúnasamlokur. Reyktur lax í alls konar útgáfum er mikil dásemd og ég get ímyndað mér hvernig Lesa meira
Alltaf fullkomin Nigella
FókusNigella Lawson er uppáhaldssjónvarpskonan mín. Hún er svo falleg, brosmild og hlýleg að maður fyllist alltaf gleði og bjartsýni við að sjá hana á skjánum. Hún ber það sannarlega ekki með sér að hafa misst móður, systur og eiginmann, öll úr krabbameini, og hafa gengið í gegnum erfiðan skilnað í hjónabandi númer tvö. Nigella stendur Lesa meira
Your Song besta lag Elton John
FókusBreska sjónvarpsstöðin ITV gerði nýlega könnun meðal Breta á hvaða lag Elton John væri í mestu uppáhaldi. Sjónvarpsstöðin sýndi síðan þátt þar sem niðurstaðan var kynnt og rætt við listamanninn, sem er orðinn sjötugur. Sömuleiðis var talað við vini hans og aðdáendur og vitanlega einnig samstarfsfélaga hans til áratuga, textahöfundinn Bernie Taupin. Elton John sagðist Lesa meira
Lord of the Rings-sjónvarpsþættir í bígerð
FókusAmazon hefur tryggt sér útgáfuréttinn að sjónvarpsþáttum sem verða byggðir á Lord of the Rings-þríleiknum. Talið er að samningurinn sé metinn á 250 milljónir Bandaríkjadala, 26 milljarða króna tæplega. Þættirnir eru sagðir munu gerast fyrir atburðina í Lord of the Rings-bókunum en verða samt sem áður trúir sagnaheimi Tolkiens. Að sögn breska blaðsins Mirror er Lesa meira
Illskan í öllu sínu veldi
FókusÁ einni af fjölmörgum rásum Símans er ID Discovery (Investigation Discovery) þar sem fjallað er um hin ýmsu sakamál, sum áratuga gömul. Í þessum þáttum eru sviðsett atriði, misgóð reyndar, og rætt er við einstaklinga sem tengdust málunum á einhvern hátt, komu að rannsókn þeirra eða þekktu fórnarlömbin. Eitt kvöldið festist ég við þessa stöð Lesa meira
Undirliggjandi spenna í gæðaþætti
FókusAnnar þátturinn af London Spy sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum brást ekki vonum. Hann var enn betri en sá fyrsti. Hinn ungi Danny er sannfærður um að ástmaður hans hafi verið myrtur og sneri sér til fjölmiðlamanna sem unnu ekki vinnuna sína heldur birtu frétt með stríðsletri um eiturlyfjaneyslu hans. Danny hitti fólk sem hann Lesa meira
Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu
Strákarnir sem eru orðnir heimsfrægir fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stranger Things skipuðu áður en þeir urðu frægir í sjónvarpi kvintett ásamt James Corden (allavega samkvæmt innslagi í þætti þess síðastnefnda). Þeir stigu á svið í þætti James Corden The Late Late Show og rifjuðu upp taktana við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Ásamt Corden tóku þeir Lesa meira
Dauði njósnarans
FókusSíðastliðið þriðjudagskvöld hóf RÚV sýningar á breskum spennuþætti, London Spy. Bretar kunna sitthvað fyrir sér þegar kemur að gerð vandaðra spennuþátta og því voru væntingarnar nokkrar. Fyrsti þáttur var afar hægur, það er að segja í byrjun. Danny, sem er gefinn fyrir næturlíf, kynntist hinum dularfulla Alex og þeir felldu hugi saman. Í fyrsta þætti Lesa meira
Risið upp frá dauðum
FókusÁstralski myndaflokkurinn Glitch sem RÚV lauk nýlega við að sýna var bæði áhugaverður og spennandi. Söguþráðurinn hlýtur að teljast nokkuð óvenjulegur en nokkrir einstaklingar risu úr gröf sinni eins og ekkert væri og settu tilveru eftirlifandi í uppnám. Hinir upprisnu vissu ekki hvernig þeir höfðu dáið og mundu vart nöfn sín en smám saman áttuðu Lesa meira