fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Sjónvarp

Listunnendur á Kjarvalsstöðum

Listunnendur á Kjarvalsstöðum

Fókus
09.02.2016

Kjarvalsstaðir voru opnaðir á ný eftir endurbætur með sýningunni Hugur og heimur en þar eru sýnd verk eftir meistara Kjarval. Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir. Fjölmenni var við opnunina. Í félagsskap forsetans Halldór Halldórsson og Ólöf K. Sigurðardóttir sýningarstjóri ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni. Anna Einarsdóttir Allir bókaunnendur ættu að þekkja Önnu en hún afgreiddi í Lesa meira

X-files byrjar aftur í nótt eftir 14 ára hlé

X-files byrjar aftur í nótt eftir 14 ára hlé

Fókus
24.01.2016

Ný þáttaröð af X-Files hefur göngu sína í nótt eftir 14 ára hlé. Þættirnir verða sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni FOX. Í aðalhlutverkum eru sem fyrr David Duchovny og Gillian Anderson en þau leika Mulder og Scully. Þættirnir fjalla um yfirskilvitleg fyrirbæri og voru á sínum tíma með vinsælustu þáttum tíunda áratugarins. Sex þættir verða sýndir Lesa meira

Fjörug föstudagskvöld

Fjörug föstudagskvöld

Fókus
22.01.2016

Skjár Einn sýnir The Voice, bandarísku útgáfuna, með heillandi dómurum og fyrirtaks söngvurum. Um allan heim eru til útgáfur af The Voice en það getur ekki verið að nokkur þeirra standist samanburð við þá bandarísku. Sú útgáfa státar af frábærum dómurum sem eru heimsþekktir söngvarar. Þarna eru Pharell, sem virðist einstaklega ljúfur náungi, Adam Levine, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af