fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Tilnefningar til Edduverðlaunanna kynntar

Hrútar með flestar tilnefningar

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2016 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlaunanna , íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna.
Verðlaunin eru veitt í 24 flokkum, og verða sigurvegarar tilkynntir á uppskeruhátíð Íslensku Kvikmynda og Sjónvarpsakademíunnar þann 28. febrúar næstkomandi, en það er sama kvöld og Óskarsverðlaun bandarísku kvikmyndaakademíunnar verða veitt í Los Angeles.

Hrútar eftir Grím Hákonarson fær 13 tilnefningar og er sú kvikmynd sem fær flestar tilnefningar til verðlaunanna. Fúsi er tilnefnd til 12 verðlauna og Þrestir fær ellefu tilnefningar. Af einstökum sjónvarpsþáttum er það Réttur sem er atkvæðamestur með fær 8 tilnefningar, en RÚV er sá sjónvarpsþáttaframleiðandi sem fær flestar tilnefningar, 11 talsins

Eftirfarandi aðilar eru tilnefndir til Eddunnar á ár.

Barna-­ og unglingaefni.

Klukkur um jól ­‐ Hreyfimyndasmiðjan
Krakkafréttir ­‐ RÚV
Ævar vísindamaður ­‐ RÚV

Brellur.

Alexander Schepelern og Cristian Predut ­- Hrútar
Daði Einarsson og RVX ­‐ Ófærð
Eggert Baldvinsson, Haukur Karlsson og Jón Már Gunnarsson ­‐ Þrestir

Búningar.

Eva Vala Guðjónsdóttir ‐ Réttur
Helga Rós V. Hannam ‐ Fúsi
Margrét Einarsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir ­‐ Hrútar

Frétta-­ eða viðtalsþáttur.

Kastljós ­‐ RÚV
Landinn ­‐ RÚV
Orka landsins ­‐N4
Við öll ­‐ PIPAR\TBWA
Þú ert hér ­‐ RÚV

Gervi.

Áslaug Dröfn Sigurðardóttir ­‐ Fúsi
Heba Þórisdóttir ‐ Ant Man
Kristín Júlla Kristjánsdóttir ­‐ Hrútar

Handrit.

Andri Óttarsson og Þorleifur Örn Arnarsson ­‐ Réttur
Björn Hlynur Haraldsson ­‐Blóðberg
Dagur Kári ‐ Fúsi
Grímur Hákonarson ‐ Hrútar
Rúnar Rúnarsson ‐ Þrestir

Heimildamynd.

Hvað er svona merkilegt við það? ­‐ Krumma film
Popp og rokksaga Íslands. Fyrri hluti ‐ Markell
Sjóndeildarhringur ­‐ Sjóndeildarhringur
Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum ­‐ IRI
Trend beacons / Tískuvitar ‐ Markell

Hljóð.
Gunnar Óskarsson – Þrestir
Huldar Freyr Arnarson og Björn Viktorsson – Hrútar
Ingvar Lundberg og Kjartan Kjartansson – Fúsi

Klipping.
Andri Steinn Guðjónsson, Olivier Bugge Coutté og Dagur Kári – Fúsi
Jacob Secher Schulsinger – Þrestir
Kristján Loðmfjörð – Hrútar

Kvikmynd.
Fúsi – Sögn og RVK Studios
Hrútar – Netop Films
Þrestir – Nimbus Iceland

Kvikmyndataka.
Rasmus Videbæk – Fúsi
Sophia Olsson – Þrestir
Sturla Brandth Grøvlen – Hrútar

Leikari í aðalhlutverki.
Atli Óskar Fjalarson – Þrestir
Gunnar Jónsson – Fúsi
Sigurður Sigurjónsson – Hrútar

Leikari í aukahlutverki.
Arnar Jónsson – Réttur
Baltasar Breki Samper – Ófærð
Ingvar E. Sigurðsson – Þrestir
Theodór Júlíusson – Hrútar
Víkingur Kristjánsson – Bakk

Leikið sjónvarpsefni.
Blóðberg – Vesturport
Réttur – Sagafilm
Ófærð – RVK Studios

Leikkona í aðalhlutverki.
Harpa Arnardóttir – Blóðberg
Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir – Regnbogapartý
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir – Réttur

Leikkona í aukahlutverki.
Arndís Hrönn Egilsdóttir – Þrestir
Birna Rún Eiríksdóttir – Réttur
Halldóra Geirharðsdóttir – Réttur
Kristbjörg Kjeld – Þrestir
Margrét Helga Jóhannsdóttir – Fúsi

Leikmynd.
Bjarni Massi Sigurbjörnsson – Hrútar
Hálfdan Pedersen – Fúsi
Sveinn Viðar Hjartarson – Réttur

Leikstjórn.
Dagur Kári – Fúsi
Grímur Hákonarson – Hrútar
Rúnar Rúnarsson – Þrestir

Lífsstílsþáttur.
Atvinnumennirnir okkar 2 – Stórveldið
Ferð til fjár – Sagafilm
Hið blómlega bú – Búdrýgindi
Hæpið – RÚV
Ævar vísindamaður – RÚV

Menningarþáttur.
Að sunnan – Sigva media og N4
Kiljan – RÚV
Með okkar augum – Sagafilm
Toppstöðin – Sagafilm
Öldin hennar – Sagafilm

Sjónvarpsmaður.
Gísli Marteinn Baldursson
Helgi Seljan
Katrín Ásmundsdóttir
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ævar Þór Benediktsson

Skemmtiþáttur.
Árið er: Söngvakeppnin í 30 ár – RÚV
Drekasvæðið – Stórveldið
Hindurvitni – Ísaland Pictures
Hraðfréttir – RÚV
Þetta er bara Spaug… stofan – RÚV

Stuttmynd.
Gone – Wonderfilms
Regnbogapartý – Askja Films, Sagafilm, Ares Films og Booruffle Films
Þú og ég – Vintage Pictures

Tónlist.
Atli Örvarsson – Hrútar
Hilmar Örn Hilmarsson – Nöldurseggurinn
Hilmar Örn Hilmarsson, Georg Hólm, Orri Páll Dýrason og Kjartan Dagur Hólm – The Show of Shows
Jóhann Jóhannsson, Hildur Guðnadóttir og Rutger Hoedemækers – Ófærð
Slowblow, Dagur Kári og Orri Jónsson – Fúsi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki