fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Sjónvarp

Fyrsta trans ofurhetjan væntanleg: „Miklu valdi fylgir mikil ábyrgð“

Fyrsta trans ofurhetjan væntanleg: „Miklu valdi fylgir mikil ábyrgð“

Fókus
23.07.2018

Leikkonan Nicole Maines verður sú fyrsta til þess að leika trans ofurhetju. Þetta tilkynnti hún á Comic Con-hátíðinni í San Diego nú á dögunum og mun umræddri hetju bregða fyrir í fjórðu þáttaröð Supergirl. Maines er sjálf trans og fer með hlutverk persónunnar Niu Nal, einnig þekkt sem Dreamer, sem er sögð berjast fyrir réttlætinu Lesa meira

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fókus
18.07.2018

Þáttaröðin Stranger Things sló algjörlega í gegn þegar hún kom út á Netflix í júlí 2016 og fljótlega var afráðið að gera fleiri þáttaraðir og sú næsta varð jafn vinsæl og sú fyrsta. Þriðja þáttaröðin er í vinnslu og nú er fyrsta kitla hennar komin út. Í henni kemur fram að þáttaröðin mun koma „næsta Lesa meira

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

Fókus
16.07.2018

Netflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira

Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“

Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“

Fókus
08.07.2018

Óskar Örn Árnason er áhugamaður um kvikmyndir og hefur ritað pistilinn Kvikmynd dagsins um árabil en hann má finna á Bíóvefnum. „Ég á það til að grípa í sjónvarpsfjarstýringu eins og gengur og gerist og vel yfirleitt bíómyndir fram yfir þætti. Þó reyni ég að fylgjast með því besta í sjónvarpi en nú nýlega renndi Lesa meira

Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð

Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð

Fókus
04.07.2018

Í nýjasta tölublaði Fjarðarpóstsins sem kom út í dag er rætt við leikarann og Hafnfirðinginn Björgvin Franz Gíslason. Hann er nú að framleiða vefþáttaseríu um Hafnfirðinga og Hafnarfjörð, í samstarfi við Óla Björn Finnsson. Þeir segja þættina samfélagslegt verkefni og vilja með þáttunum vekja meiri athygli á því sem Hafnarfjörður hefur upp á bjóða. „Þetta Lesa meira

Julia Roberts færir sig af tjaldinu á sjónvarpsskjáinn

Julia Roberts færir sig af tjaldinu á sjónvarpsskjáinn

Fókus
02.07.2018

Það er ekki á hverjum degi sem stórstjarna á borð við Juliu Roberts birtist í sjónvarpsþáttum, en í haust verða þættirnir Homecoming með henni í aðalhlutverki frumsýndir á Amazon. Homecoming er sálfræðitryllir leikstýrður af Sam Esmail, leikstjóra Mr. Robot, gert eftir podcasti Eli Horowitz og Micah Bloomberg. Roberts leikur Heidi Bergman, sem vinnur hjá Homecoming Transitional Lesa meira

Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“

Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“

Fókus
30.06.2018

Lilja Ósk Diðriksdóttir er markaðsstjóri kvikmynda hjá Senu og er það stór hluti af hennar vinnu að horfa á alls konar efni, bæði kvikmyndir og þáttaraðir. „Ég hef alveg hrikalega gaman að góðu efni bæði bíómyndum og þáttaröðum. Það kemur sér vel þar sem ég vinn við að markaðssetja kvikmyndir, bæði erlendar og íslenskar, og Lesa meira

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Fókus
30.06.2018

Saknar þú fjöldamorðingjans og blóðslettufræðingsins Dexter? Ef svo er þá ætti „frændi“ hans Barry að fylla upp í skarðið. Bill Hader leikur Barry, leigumorðingja sem ferðast til Los Angeles til að koma nýjasta skotmarki sínu fyrir kattarnef. Þar kemst hann í kynni við hóp af leiklistarnemum og kennara þeirra og ákveður að skella sér með Lesa meira

Hera Hilmar í nýrri sjónvarpsseríu frá höfundi Mad Men

Hera Hilmar í nýrri sjónvarpsseríu frá höfundi Mad Men

Fókus
27.06.2018

Leikkonan Hera Hilmar hefur verið ráðin í sjónvarpsþáttaröðina The Romanoffs, en hún bætist þar við hóp góðkunnra leikara á borð við Diane Lane, Aaron Eckhart, Amanda Peet, Isabelle Huppert, Paul Reiser og Mad Men-stjörnuna John Slattery. Þáttaröðin verður framleidd fyrir Amazon og er skrifuð, leikstýrð og meðframleidd af Emmy-verðlaunahafanum Matthew Weiner, sem er aðalmaðurinn á Lesa meira

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Fókus
17.06.2018

Skemmtikrafturinn og snapparinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur alltaf gaman af bresku gríni og bíður spenntur ásamt kærustu sinni eftir nýjustu Game of Thrones-seríunni. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og horfi gríðarlega mikið á bæði þætti og bíómyndir en undanfarið hef ég legið yfir Peep Show á Netflix, breskum þáttum sem slógu í gegn 2003–2015. Ég hef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af