Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð
FókusÍ nýjasta tölublaði Fjarðarpóstsins sem kom út í dag er rætt við leikarann og Hafnfirðinginn Björgvin Franz Gíslason. Hann er nú að framleiða vefþáttaseríu um Hafnfirðinga og Hafnarfjörð, í samstarfi við Óla Björn Finnsson. Þeir segja þættina samfélagslegt verkefni og vilja með þáttunum vekja meiri athygli á því sem Hafnarfjörður hefur upp á bjóða. „Þetta Lesa meira
Julia Roberts færir sig af tjaldinu á sjónvarpsskjáinn
FókusÞað er ekki á hverjum degi sem stórstjarna á borð við Juliu Roberts birtist í sjónvarpsþáttum, en í haust verða þættirnir Homecoming með henni í aðalhlutverki frumsýndir á Amazon. Homecoming er sálfræðitryllir leikstýrður af Sam Esmail, leikstjóra Mr. Robot, gert eftir podcasti Eli Horowitz og Micah Bloomberg. Roberts leikur Heidi Bergman, sem vinnur hjá Homecoming Transitional Lesa meira
Skjárýnirinn: „Doctor Who eru í uppáhaldi og við sonurinn að horfa á þær aftur frá byrjun“
FókusLilja Ósk Diðriksdóttir er markaðsstjóri kvikmynda hjá Senu og er það stór hluti af hennar vinnu að horfa á alls konar efni, bæði kvikmyndir og þáttaraðir. „Ég hef alveg hrikalega gaman að góðu efni bæði bíómyndum og þáttaröðum. Það kemur sér vel þar sem ég vinn við að markaðssetja kvikmyndir, bæði erlendar og íslenskar, og Lesa meira
Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn
FókusSaknar þú fjöldamorðingjans og blóðslettufræðingsins Dexter? Ef svo er þá ætti „frændi“ hans Barry að fylla upp í skarðið. Bill Hader leikur Barry, leigumorðingja sem ferðast til Los Angeles til að koma nýjasta skotmarki sínu fyrir kattarnef. Þar kemst hann í kynni við hóp af leiklistarnemum og kennara þeirra og ákveður að skella sér með Lesa meira
Hera Hilmar í nýrri sjónvarpsseríu frá höfundi Mad Men
FókusLeikkonan Hera Hilmar hefur verið ráðin í sjónvarpsþáttaröðina The Romanoffs, en hún bætist þar við hóp góðkunnra leikara á borð við Diane Lane, Aaron Eckhart, Amanda Peet, Isabelle Huppert, Paul Reiser og Mad Men-stjörnuna John Slattery. Þáttaröðin verður framleidd fyrir Amazon og er skrifuð, leikstýrð og meðframleidd af Emmy-verðlaunahafanum Matthew Weiner, sem er aðalmaðurinn á Lesa meira
Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“
FókusSkemmtikrafturinn og snapparinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur alltaf gaman af bresku gríni og bíður spenntur ásamt kærustu sinni eftir nýjustu Game of Thrones-seríunni. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og horfi gríðarlega mikið á bæði þætti og bíómyndir en undanfarið hef ég legið yfir Peep Show á Netflix, breskum þáttum sem slógu í gegn 2003–2015. Ég hef Lesa meira
Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien
FókusFyrir viku var spennuþáttaröðin Rig 45 frumsýnd á Viaplay í Svíþjóð. Leikarinn Jóhann G. Jóhannsson fer með hlutverk í þáttunum og var í nokkra mánuði í Dublin við tökur í fyrra. Þættirnir gerast á olíuborpalli í Norðursjó þar sem slys verður tveimur dögum fyrir jól. Olíufyrirtækið sendir Andreu, sem leikin er af Catherine Walker (Versailles, Lesa meira
Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning
FókusBorgarbókasafnið sýnir alla leiki HM í knattspyrnu sem fram fara á opnunartíma safnsins Nú er heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu að hefjast og Borgarbókasafnið í Grófinni er komið í fótboltagírinn! Á 5. hæð í menningarhúsi Grófinni verða sýndir leikir í beinni frá mótinu á hverjum degi frá 14. júní til 15. júlí! Á sama stað Borgarbókasafnsins í Grófinni Lesa meira
Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“
FókusÞórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður horfir hættulega mikið á sjónvarp og undirbýr sig nú fyrir áhorf á HM þar sem öll tæki verða nýtt svo hann missi ekki af neinu. „Ég horfi hættulega mikið á sjónvarp og hef gert allt of lengi. Ég er auðvitað í miðjum upptakti fyrir HM í Rússlandi og hef horft á Lesa meira
Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí
FókusBiðin er á enda. Sjötta þáttaröðin af Orange Is The New Black er væntanleg á Netflix. Twitter-síða streymiveitunnar gaf út kitlu þar sem fylgdi loforð um að nýjasta þáttaröðin færi í loftið þann 27. júlí. Eins og flestir vita gerast þættirnir í kvennafangelsinu Litchfield í Bandaríkjunum. Þeir hafa notið gríðarlegra vinsælda og aðdáendur þeirra bíða Lesa meira