fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Sjónvarp

Einstakur maður fellur frá

Einstakur maður fellur frá

Fókus
14.08.2016

David Bald Eagle varð kannski þekktastur fyrir hlutverk sitt í mynd Kevins Costner, Dances with Wolves, en hann gerði sannarlega margt merkilegra á langri ævi. Bald Eagle lést nýlega 97 ára gamall. Hann var indjáni, fæddist árið 1919 og bjó hjá afa sínum, Hvítu fjöður. Hinn afi hans var einn af foringjum indjána í baráttunni Lesa meira

Dýr og jurtir á ferð og flugi

Dýr og jurtir á ferð og flugi

Fókus
14.08.2016

Hún sýnist vera býsna góð nýja þáttaröðin frá BBC, Sitthvað skrýtið í náttúrunni, sem RÚV sýnir þar sem náttúrufræðingurinn Chris Packham segir okkur frá hegðun dýra og beinir sérstaklega sjónum að því þegar þau hegða sér á sérkennilegan hátt. Í fyrsta þætti sáum við sæfíl arka á land og vinna skemmdarverk á bíl. Það var Lesa meira

Big Lebowski kveður

Big Lebowski kveður

Fókus
10.08.2016

Leikarinn David Huddleston sem lék Big Lebowski í samnefndri kvikmynd er látinn, 85 ára gamall. Myndin fékk blendin viðbrögð þegar hún var frumsýnd árið 1998 en hefur orðið æ vinsælli með árunum. Huddleston átti langan og farsælan feril og lék í rúmlega 60 kvikmyndum. Mótleikarar hans voru oft stórstjörnur og má þar nefna John Wayne, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af