Slær aldrei feilnótu
FókusRÚV hefur nýhafið sýningar á bresku verðlaunaþáttunum Wolf Hall sem gerast á tímum Hinriks VIII. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Hilary Mantel sem túlkar persónur og atburði á sinn hátt og ekki alltaf í takt við sögulegar staðreyndir. Það er ekkert við því að segja, skáldsagnahöfundur sem styðst ekki við ímyndunaraflið hefur ekki mikið nýtt Lesa meira
Allir í góðu skapi
FókusÞað er sérstakt ánægjuefni að Skjár Símans hafi tekið upp sýningar á nýrri þáttaröð af The Voice, bandarísku útgáfunni. Sjálfsagt geta krónískir fýlupokar horft á þessa þætti án þess að þeim stökkvi bros en allir aðrir ættu að komast í gott skap við að horfa á þættina. Það er ákveðin hlýja sem einkennir þessa þætti Lesa meira
Fýla út í dómarann
FókusMatreiðsluþættir bregðast nær aldrei, nema þegar einungis eru eldaðir grænmetisréttir. Þá er fremur auðvelt að missa áhugann. Ég ætla ekki að lasta grænmeti en það verður að viðurkennast að eitt og sér er það afar óspennandi. Það virkar ekki fullkomlega nema það sé í samfloti með kjöti eða fiski. Top Chef sem Skjár Símans sýnir Lesa meira
Mannlegir harmleikir
FókusEnn er ástæða til að minnast á þættina Horfin sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum. Það er ekki oft sem maður situr lamaður eftir sjónvarpsáhorf, en það gerðist eftir sýningu fimmta þáttar. Lokin voru svo óvænt og hrottafengin að ég sat grafkyrr í sófanum í allnokkurn tíma. Ég þurfti að jafna mig. Ekki ætla ég að Lesa meira
Kvíðafull Emma Stone
FókusNýbakaður Óskarsverðlaunahafi, Emma Stone, var kvíðafullt barn og unglingur sem bjóst alltaf við hinu versta. „Ég þjáðist af stöðugum kvíða,“ segir hún. Á verstu tímabilunum gat hún ekki hugsað sér að heimsækja vini sína og henni fannst erfitt að mæta í skólann. Sjö ára gömul var hún sannfærð um að heimurinn væri að líða undir Lesa meira
