Andlitið passaði
FókusChristopher Jefferies missir æruna ( Lost Honour Of Christopher Jefferies) var þáttaröð í tveimur hlutum sem RÚV sýndi fyrir skömmu á sunnudagskvöldum. Þetta var sláandi sjónvarpsefni. Þættirnir voru byggðir á sannri sögu Christophers Jefferies, fyrrverandi kennara. Christopher var, og er örugglega ennþá, sannur sérvitringur, einkennilegur í háttum og sérkennilega nákvæmur varðandi hin minnstu smáatriði. Þegar Lesa meira
Beðið eftir spennunni
FókusPoldark er á kominn aftur á skjáinn hjá RÚV. Veri hann velkominn! Það verður að segjast eins og er að atburðarásin í fyrstu þáttunum er ekki verulega spennandi. Það fór samt smá hrollur um mann þegar gamla konan, Agatha frænka, einn sterkasti karakter þessa myndaflokks, sagði myrkri röddu að bölvun hvíldi yfir nýfæddum syni Elísabetar. Lesa meira
Rekinn eftir 27 ár með Simpsons-fjölskyldunni
FókusEftir að hafa verið hluti af teyminu á bak við Simpsons-fjölskylduna í 27 ár og komið að 560 þáttum er komið að leiðarlokum hjá Alf Clausen. Alf Clausen Er hættur eftir 27 ár með Simpsons-fjölskyldunni. Alf þessi var tónlistarstjóri þáttanna og allt frá annarri þáttaröð hefur hann séð um tónlistina. Síðasti þáttur hans, í tuttugustu Lesa meira
Ástríða Attenboroughs
FókusÞað verður að segjast eins og er að sjónvarp RÚV fer að mestu leyti framhjá mér, ef undan eru skildar tíu mínútur inn í fréttatímann. Reyndar er sjónvarp ekki í hávegum haft á mínu heimili; það er bókstaflega á gólfinu og safnar löngum stundum ryki úti í horni. Hvað sem því líður er ég þó Lesa meira
Sómakær prestur
FókusSéra Brown tekur við af Poirot sem spæjari föstudagskvöldanna á RÚV. Séra Brown er vingjarnlegur, nokkuð annars hugar, stundum virðist hann reyndar svo úti á þekju að maður áttar sig ekki á því hvernig honum tekst að leysa hin ýmsu sakamál. En þá er maður að vanmeta hann. Þegar maður ætlar sem svo að hann Lesa meira
