fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Sjómannadagurinn

Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna

Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna

Eyjan
06.06.2023

Hver er munurinn á sjómennsku og öðrum störfum á borð við störf flugliða, heilbrigðisþjónustu, kennara eða bílstjóra? Ólafur Arnarson veltir þessu fyrir sér í nýjum pistli sem birtist undir hatti Náttfara á Hringbraut. Þá vekur hann athygli á þversögninni sem birtist í því að á sérstökum frídegi verslunarmanna eigi allir frí nema verslunarfólk. Hér er Lesa meira

Helgi hyllir sjómannskonur – „Þær hafa ort sín ljóð í móðuna í þvottahúsglugganum, meðan þær svæfðu með hinni“

Helgi hyllir sjómannskonur – „Þær hafa ort sín ljóð í móðuna í þvottahúsglugganum, meðan þær svæfðu með hinni“

Fókus
02.06.2019

Sjómannadagurinn, hátíðisdagur allra sjómanna er í dag. Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. Júní árið 1938 í Reykjavík og á Ísafirði og árið 1987 varð hann lögskipaður frídagur sjómanna, en dagurinn er haldinn fyrsta sunnudag í júní, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá næsta sunnudag á eftir. Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan flutti ræðu Lesa meira

STELPUSLAGUR Á PLANKA: 8 grjótharðar gellur taka slaginn á Sjómannadaginn

STELPUSLAGUR Á PLANKA: 8 grjótharðar gellur taka slaginn á Sjómannadaginn

Fókus
01.06.2018

„Við endurvöktum koddaslaginn í Reykjavík á síðasta ári en þá hafði hann legið niðri í rúmlega fimmtán ár. Í fyrra vorum við með sex stóra stráka en núna erum við með átta sterkar stelpur sem munu etja kappi í koddaslagnum,“ …segir Helga Lilja Magnúsdóttir sem stendur fyrir þessu uppátæki á Sjómannadaginn næstkomandi. Spurð að því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af