Er það líklegt til árangurs fyrir stjórnmálaflokkana að hringja í fólk?
FréttirKosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn er nú á lokasprettinum. Hluti af kosningabaráttunni eins og oftast áður hefur verið að stjórnmálaflokkarnir, a.m.k. sumir þeirra, hringja í fjölda kjósenda og reyna að sannfæra þá um að greiða viðkomandi flokki atkvæði sitt. Miðað við umræðuna á samfélagsmiðlum má deila um hversu líklegar til árangurs þessar símhringingar eru en Lesa meira
Lögreglumenn grunaðir um að gabba kollega sína ítrekað
PressanÞrír lögreglumenn í Suður Karólínu í Bandaríkjunum hafa verið handteknir eftir að þeir tilkynntu að tilefnislausu, í alls fjórum smábæjum í ríkinu, um að þeir hefðu fundið lík. CBS greinir frá þessu. Lögreglumennirnir hafa verið ákærðir fyrir meðal annars óviðeigandi hegðun í starfi, samsæri um að fremja glæpsamlegt athæfi og óspektir. Þeir eru allir karlkyns Lesa meira
200.000 Norðmenn fengu dularfulla símhringingu frá Norður-Kóreu
PressanÁ miðvikudag í síðstu viku var hringt í um 200.000 norsk símanúmer frá Norður-Kóreu. Um svindltilraunir er að ræða að sögn símafélagsins Telenor sem segir þetta jafnframt vera vaxandi vandamál. Svindlið gengur út á að þegar svarað er, er skellt á um leið. Þetta er gert í þeirri von að fólk hringi síðan í númerið en þá byrjar gjaldmælirinn að telja Lesa meira