fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

símtöl

Er það líklegt til árangurs fyrir stjórnmálaflokkana að hringja í fólk?

Er það líklegt til árangurs fyrir stjórnmálaflokkana að hringja í fólk?

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn er nú á lokasprettinum. Hluti af kosningabaráttunni eins og oftast áður hefur verið að stjórnmálaflokkarnir, a.m.k. sumir þeirra, hringja í fjölda kjósenda og reyna að sannfæra þá um að greiða viðkomandi flokki atkvæði sitt. Miðað við umræðuna á samfélagsmiðlum má deila um hversu líklegar til árangurs þessar símhringingar eru en Lesa meira

Lögreglumenn grunaðir um að gabba kollega sína ítrekað

Lögreglumenn grunaðir um að gabba kollega sína ítrekað

Pressan
14.02.2024

Þrír lögreglumenn í Suður Karólínu í Bandaríkjunum hafa verið handteknir eftir að þeir tilkynntu að tilefnislausu, í alls fjórum smábæjum í ríkinu, um að þeir hefðu fundið lík. CBS greinir frá þessu. Lögreglumennirnir hafa verið ákærðir fyrir meðal annars óviðeigandi hegðun í starfi, samsæri um að fremja glæpsamlegt athæfi og óspektir. Þeir eru allir karlkyns Lesa meira

200.000 Norðmenn fengu dularfulla símhringingu frá Norður-Kóreu

200.000 Norðmenn fengu dularfulla símhringingu frá Norður-Kóreu

Pressan
20.01.2021

Á miðvikudag í síðstu viku var hringt í um 200.000 norsk símanúmer frá Norður-Kóreu. Um svindltilraunir er að ræða að sögn símafélagsins Telenor sem segir þetta jafnframt vera vaxandi vandamál. Svindlið gengur út á að þegar svarað er, er skellt á um leið. Þetta er gert í þeirri von að fólk hringi síðan í númerið en þá byrjar gjaldmælirinn að telja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af