Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“
FréttirFyrir 1 klukkutíma
Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari gagnrýnir Símon Sigvaldason dómara við Landsrétt harðlega fyrir sératkvæði hans í kynferðisbrotamáli þar sem Albert Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu var ákærður. Tveir af þremur dómurum í málinu sýknuðu Albert en Símon, sem var sá þriðji, vildi sakfella. Segir Jón Steinar sératkvæðið einfaldlega fela í sér lögbrot. Símon er Lesa meira
