fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Símamálið

Vill að dómstólar eða nefnd á vegum Alþingis úrskurði um Símamálið – „Annað hvort máttu vinna þetta með þessum hætti eða ekki“

Vill að dómstólar eða nefnd á vegum Alþingis úrskurði um Símamálið – „Annað hvort máttu vinna þetta með þessum hætti eða ekki“

Fréttir
11.11.2024

„Ég lít þannig á að það er brot að afrita síma, það er bara þjófnaður tel ég. Það hefur aldrei reynt á þetta á Íslandi áður og það er það sem ég mun láta reyna á. Mér finnst dómstólar eiga að úrskurða um hvort það sé leyfilegt að afrita síma,“ segir Páll Steingrímsson skipstjóri sem Lesa meira

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt

Fréttir
26.09.2024

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra kemur fram að rannsókn á meintri byrlun og ráni á síma sem sögð var hafa beinst að Páli Steingrímssyni skipstjóra hjá Samherja hafi verið hætt en málið hefur verið til rannsóknar í þrjú og hálft ár. Sjö einstaklingar voru með réttarstöðu sakbornings í málinu þar á meðal nokkrir Lesa meira

Páll opnar sig um Símamálið – Segist frekar tapa málinu en börn hans beri vitni – „Ég vil samt ekki deyja nema þú fáir að vita sannleikann“

Páll opnar sig um Símamálið – Segist frekar tapa málinu en börn hans beri vitni – „Ég vil samt ekki deyja nema þú fáir að vita sannleikann“

Fréttir
12.06.2023

Páll Steingrímsson skipstjóri opnar sig á tilfinningaríkan hátt í viðtali í hlaðvarpsþættinum Á spjalli með Frosta Logasyni. Viðtalið birtist kl. 9 í dag á brotkast.is en þar ræðir Frosti við Pál og Evu Hauksdóttur, lögmann hans, um símamálið svokallaða. Viðtalið er það fyrsta þar sem Páll ræðir málið opinberlega með þessum hætti. Hann hefur áður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af