Sama fólkið hjá Samfylkingu – verður enginn flokkur afgerandi stærstur í borginni?
EyjanSamfylkingin er að fara í prófkjör um uppröðun á lista í borgarstjórnarkosningunum í vor. Fimmtán frambjóðendur vilja fá sæti á listanum. Samfylkingunni er ekkert sérlega vel við endurnýjun, líkt og sást í síðustu þingkosningum. Borgarfulltrúar sem voru fyrst kosnir í borgarstjórnina 2002 vilja fá fyrstu tvo sætin – og þau virðast ætla að vera sjálfkjörin Lesa meira
Útflutningsleiðin, árið 1995
EyjanÉg skrifaði í pistli í gær að utanríkisstefna Íslands eins og hún er í dag byggði á hugmyndum Ólafs Ragnars Grímssonar. Líkt og segir í greininni voru þær fyrst settar fram með afdráttarlausum hætti á tímanum þegar hann var formaður Alþýðubandalagsins, einkum í svokallaðri Útflutningsleið, en það var kosningastefnuskrá Alþýðubandalagsins í þingkosningunum 1995. Það er Lesa meira
Brú yfir Skerjafjörð
EyjanÉg hef ekki tölu á hvað ég hef skrifað margar greinar í gegnum tíðina þar sem ég fjalla um brú yfir Skerjafjörð sem myndi tengja Reykjavík og Álftanes. Mér hefur alltaf fundist þetta rakin hugmynd. Með þessu væri hægt að ferðast í hring um höfuðborgarsvæðið, það væri hægt að komast í Hafnarfjörð á stuttum tíma. Lesa meira
Það sem er við að eiga
EyjanUtanríkisstefna Íslands er mótuð af Ólafi Ragnari Grímssyni forseta. Ríkisstjórnin lætur sér nægja að fylgja honum. Eins og sjá má á heimasíðu forsetaembættisins fundar Ólafur Ragnar með sendiherrum og leggur á ráðin um samskipti við ríki eins og Kína og Indland. Utanríkisstefnan byggir á því sem kallaðist útflutningsleiðin á tíma Ólafs Ragnars í forystu Alþýðubandalagsins. Lesa meira
Stóra lekamálið
EyjanStóra lekamálið er farið að taka á sig einkennilegar myndir. Fyrst fór það bara fram í DV, það var ekki fyrr en seint og um síðir að það fór að smitast út í aðra fjölmiðla. Málið snýst um upplýsingar um hælisleitanda frá Nígeríu sem var lekið í fjölmiðla – að því er virðist úr innanríkisráðuneytinu. Lesa meira
Sígildar sögur – Hamlet
EyjanÍ tilefni af uppfærslu Borgarleikhússins á Hamlet. Ófáar eru klassísku bækurnar sem maður komst í tæri við í nokkuð einfaldaðri mynd í teiknimyndasöguheftunum Sígildar sögur. Upprunalega var þetta bandarískur blaðaflokkur, en var þýddur á íslensku og víða til á heimilum. Blöðin voru lesin upp til agna og þarna kynntist maður sögum eins og Innrásinni frá Lesa meira
Stórkostlegt skáldverk
EyjanÉg er ekki vanur að hafa þolinmæði til að horfa á langar sjónvarpsseríur. Ég veit samt að það er mikil sköpun í gangi í sjónvarpi – og margt þar frábærlega gert. Hæfileikafólk sem áður hefði skrifað fyrir kvikmyndir eða leikhús, nú eða skáldsögur, er að skrifa fyrir sjónvarp. Ég var búinn að heyra marga tala Lesa meira
Olíuævintýri og olíuhneyksli
EyjanÍ Noregi varð olíuævintýri, í Bretlandi olíuhneyksli. Þetta skrifar Aditya Chakrabortty í grein í Guardian. Hann ber saman olíuvinnslu Norðmanna og Breta og kemst að þeirri niðurstöðu að Norðmenn hafi farið skynsamlega leið, stofnað sinn olíusjóð og fjárfest, íbúum Noregs til heilla. Ákveðið hafi verið að nota olíuauðinn til að búa til betra samfélag. Í Bretlandi Lesa meira
Skrítnar hugmyndir um menntun
EyjanAtli Harðarson, skólameistari í Fjölbrautarskóla Vesturlands, skrifar grein þar sem hann fjallar um hugmyndir sem hann segir að séu á kreiki í menntamálaráðuneytinu. Hann segir að í blaði frá ráðuneytinu komi fram tillögur um að umsagnir nemenda sem ljúka framhaldsskóla verði eitthvað á þessa leið: a. Er verklega sjálfbjarga í daglegu lífi. b. Hefur skýra sjálfsmynd. c. Lesa meira
Þekkið þið mennina?
EyjanHér eru myndir af nokkrum afar frægum mönnum þegar þeir voru ungir. Maður á ekki í erfiðleikum með að þekkja þá – eða hvað? Svörin má finna á þessari vefslóð – og þar eru fleiri myndir af þessu tagi.