Sjálfstæðisflokkurinn kemur sér í óþægilega stöðu
EyjanLíklega hefur komið flatt upp á forystu Sjálfstæðisflokksins hversu hörð andstaðan við að draga til baka ESB umsóknina hefur reynst vera. Kannski hafa Bjarni og Illugi bara rýnt í skoðanakannanir þar sem mátti lesa að í röðum stuðningsmanna flokksins væru fáir sem beinlínis vildu aðild? En þá er þess að gæta að stór hluti Sjálfstæðismanna Lesa meira
Rússlandstengslin styrkjast
EyjanÞessi teikning Halldórs Baldurssonar úr Fréttablaðinu hittir algjörlega í mark. Þarna eru utanríkisráðherrann og norðurslóðaveldið sem að nokkru leyti er hugarfóstur Ólafs Ragnars Grímssonar. Ólafur var í Sankti Pétursborg um daginn og talaði um norðurslóðirnar – af því mátti helst skilja að þar væri höfuðborg hins nýja norðurs. Þar tók hann líka að sér að Lesa meira
Meirihlutinn fallinn en situr þó líklega áfram
EyjanNý skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið staðfestir sitthvað sem hefur verið skrifað á þessa síðu. Skoðanakönnuninni er reyndar slegið upp í Mogganum eins og Sjálfstæðisflokkurinn sé í stórsókn. Svo er auðvitað ekki, staða hans í borginni hefur sjaldan verið verri. Fylgið er aðeins 28,4 prósent. Í síðustu kosningum fékk hann 33,6 prósent og þótti lélegt. Það Lesa meira
Út á jarðsprengjusvæðið
EyjanStjórnmálaflokkar hafa oft í sínum röðum fólk sem fer út á jarðsprengjusvæði – til að athuga hvort það springur í loft upp með málflutning sinn og hugmyndir. Ef það springur ekki alveg í tætlur er hugsanlegt að afgangurinn af flokknum fylgi með, að minnsta kosti hluta úr leið. Vigdís Hauksdóttir gegnir slíku hlutverki í Framsóknarflokknum. Lesa meira
Verðlaunahafinn Þórunn og bækurnar hennar
EyjanÍ Kiljunni á miðvikudagskvöld skoðum við rithöfundaferil Þórunnar Erlu- Valdimarsdóttur, en hún hlaut Fjöruverðlaunin um síðustu helgi fyrir bókina Stúlka með maga. Þórunn hefur skrifað fjölda bóka og þær eru mjög margvíslegar. Strangfræðileg sagnfræðirit, bækur um sögu þar sem hugarflugið fær líka að njóta sín, spennusögur sem eru byggðar á Íslendingasögunum, ljóðabækur, ævisögur – og Lesa meira
Skítalaun
EyjanHér má sjá frétt þar sem segir að kaupmáttur sé sá sami og 2006. Ég er ekki viss um að ég skilji útreikningana sem þetta byggir á, en einhvern veginn virðist þetta vera svo fjarri raunveruleikanum. Launin eru almennt svo lág að kalla má þau skíta –. Það er engin furða þótt kennarar búi sig Lesa meira
Ruglandi um þjóðaratkvæðagreiðslur
EyjanÁ síðasta kjörtímabili voru haldnar fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslur síðan 1944 þegar Ísland varð lýðveldi. Til lýðveldisins var stofnað með þjóðaratkvæðagreiðslu. En í 64 ár eftir það sáu menn ekki ástæðu til að nota þetta lýðræðisform. Ekki fyrr en í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave snemma árs 2010. Önnur þjóðarakvæðagreiðsla um Icesave var haldin 2011. 2012 var svo haldin Lesa meira
Skýringin á flýtinum í ESB-málinu – verður Bjarni forsætisráðherra?
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mega eiga það að þeir eru nokkuð duglegir við að koma í fjölmiðla til að standa fyrir máli sínu. Þetta verður ekki sagt um marga fyrirrennara þeirra í embætti – sérstaklega var erfitt að eiga við Davíð Oddsson og Jóhönnu Sigurðardóttur. Að því sögðu verður að segjast Lesa meira
Mótmæli og málþóf
EyjanÞað var pena fólkið sem kom saman á Austurvelli í dag. Það kastaði hvorki grjóti né eggjum, það heyrðust varla fúkyrði. Viðbúnaður lögreglu var með öllu óþarfur. Þarna var upp til hópa fólk sem er seinþreytt til vandræða – og mótmæla. Nú er ekki vitað hvort framhald verður á mótmælunum – það er eiginlega nauðsynlegt Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn skaðast varla
EyjanÞessi grafíska útlistun á skoðanakönnun MMR sem birtist í Viðskiptablaðinu sýnir hvers vegna þingsályktunartillagan um að draga til baka aðildarumsóknina að Evrópusambandinu mun ekki skaða Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn. Einungis um tíu prósent stuðningsmanna flokkanna segjast vera hlynntir aðild. Málið vekur nákvæmlega engin heilabrot í Framsókn, en um Sjálfstæðisflokkinn er það að segja að límið í Lesa meira