Lauga (30) og Árni (28) á Torfastöðum: „Bændur eru bændum verstir“
Fókus18.06.2018
Sigurlaug Jónína Ólöf Þorsteinsdóttir, kölluð Lauga, er bóndi á Torfastöðum í Jökulsárhlíð. Þangað flutti hún 22. apríl í fyrra ásamt manni sínum Árna Jóni Þórðarsyni og þriggja ára syni þeirra, Þórði Þorsteini. Í nýju viðtali við Mannlíf fer hún yfir stöðuna á búskapnum en þau parið hófu búskap sinn á þessari leigujörð í fyrra: „Foreldrar Lesa meira