Ný bók vekur athygli: Alþýðulist og skreytt handrit – óplægður akur fyrir fræðimenn
FókusÚt er komin bókin Skrifarar sem skreyttu handrit sín [Alþýðulist og skreytingar í handritum síðari alda] eftir Kjartan Atla Ísleifsson. Útgefandi er Miðstöð einsögurannsókna við Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólaútgáfuna. Í laugardagsblaði Morgunblaðsins er fjallað um bókina og rætt við höfundinn. Bókin er í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar og fjallar um list alþýðufólks Lesa meira
Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanAthygli vekur að í nýjasta hefti tímaritsins Sögu sem kom út á dögunum skrifar Sigurður Gylfi Magnússon prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands mjög þunga ádrepu á kollega sinn í Háskólanum Steinunni Kristjánsdóttur fornleifafræðing og bók hennar Dauðadóminn sem kom út á síðasta ári og fjallaði um morðmálin á Sjöundá. Sigurður Gylfi gagnrýnir harðlega fræðilegar Lesa meira
Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan„Við bættist að Hótel Saga var auðvitað vel rekstrarhæf og yfirgengileg sóun að brjóta niður megnið af innréttingum hússins, en margt af því var nýlega endurgert.“ Þessi tilvitnun kemur út grein Björns Jóns Bragasonar kennara í Verslunarskóla Íslands og doktorsnema í sagnfræði við Háskóla Íslands sem nefnist „Sukkið vetur á Melum“ og birtist í DV Lesa meira
Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
FréttirFólk í mennta-og menningarstofnunum á Íslandi er mjög ósátt við að þjóðminjavörður hafi ákveðið að segja upp þremur fornleifafræðingum hjá Þjóðminjasafni Íslands. Samkvæmt heimildum DV skilur fólk ekki þessa ákvörðun, á erfitt með að sjá rökin fyrir þessu og telur þetta alveg galið. Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir meðal annars Lesa meira
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar á hálum ís
EyjanNýlega fengu höfundar bóka sem fjalla um sögu og menningu Íslands bréf með niðurstöðu um það hvort þeir hefðu fengið styrk úr sjóði sem nefnist Gjöf Jóns Sigurðssonar. Ákvörðun um úthlutunina liggur í höndum fyrrverandi stjórnmálamanna sem eru skipaðir í sjóðstjórnina vegna pólitískra tengsla sinna en verðlaunanefndina skipa nú Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og Lesa meira
Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi
EyjanSigri Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn mun Noregur verða að ganga í Evrópusambandið, rétt eins og Svíar og Finnar sáu sig nauðbeygða til að ganga í NATO eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þetta mun leiða til þess að við Íslendingar munum ekki eiga annarra kosta völ en að ganga líka í ESB. Lesa meira
