Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanReynir Traustason hefur skrifað og gefið út bækur sem gengið hafa ákaflega vel. Mamma og ég, saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur, hefur runnið út núna í haust. Fyrir rúmum áratug, eftir að honum var bolað af DV, gaf Reynir út nokkurs konar fréttaævisögu sína, Afhjúpun. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira
Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
EyjanÞegar þáverandi hluthöfum í DV fannst blaðið þjarma of harkalega að þáverandi dómsmálaráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, vegna lekamálsins var gerð hallarbylting á DV og Reyni Traustasyni bolað úr ritstjórastólnum, auk þess sem allir sem voru hliðhollir honum voru reknir. Reyni var bannað að koma nálægt húsakynnum blaðsins. Í kjölfarið fór rekstur DV úr böndunum. Reynir Lesa meira
Sigurður G. mjög ósáttur við Sólveigu Önnu og Eflingu – „Þetta er þekkt taktík“
FréttirSigurður G. Guðjónsson, lögmaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), vandar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, og félögum hennar í stéttarfélaginu ekki kveðjurnar eftir útspil þeirra um helgina. Fulltrúar Eflingar mættu í Kringluna á laugardag fyrir framan veitingastaðinn Finnsson Bistro. Útdeildu þeir dreifimiðum þar sem fullyrt var að eigendur Finnsson Bistro séu þátttakendur í SVEIT – Samtökum fyrirtækja í Lesa meira
Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar, svarar Sigurði G. Guðjónssyni, lögmanni SVEIT, sem sumir veitingamenn stofnuðu fyrir nokkrum árum síðan og hafa gert umdeildan kjarasamning við nýstofnað stéttarfélag sem kallast Virðing. Efling hefur beint aðgerðum sínum gegn SVEIT og Virðingu og nýgerðum kjarasamningi þeirra á undanförnum vikum. Að mati Eflingar er um svokallað gult stéttarfélag Lesa meira
