Sigmundur Ernir skrifar: Einbeitt aðgerðaleysi
EyjanFastir pennar03.06.2023
Þeir tapa mestu sem valda minnstu. Það er leiðarstefið í íslenskri hagstjórn, sem að öðru leyti gengur út á það eitt að færa fjármagn frá almenningi yfir til efnafólks. Til þess er einmitt krónan. Í meira en mannsaldur hefur það verið hlutverk hennar að sveifla hagkerfinu svo landsmenn standa ráðvilltir eftir – og vita ekki Lesa meira