Sigmundur segir að full ástæða sé til að efast um áreiðanleika hæstaréttar
EyjanÁður en hæstiréttur hófst handa við að dæma fólk fyrir eitt og annað tengt stjórnun helstu peningastofnana landsins í tengslum við hrun bankanna í hruninu fengu dómararnir níu við réttinn tækifæri til að skýra frá fjárhagslegum tengslum sínum við föllnu bankana. Fjórir svöruðu en fimm gerðu það ekki. Í kjölfarið hófst rétturinn handa við að Lesa meira
Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni
FréttirFyrir um einum og hálfum áratug skellti Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar, sér í á tónleika með ensku stórsveitinni Procol Harum í Danmörku. Þeir fóru fram á miðju Sjálandi, suðvestur af Hróarskeldu. Sigmundur skýrir frá þessu í grein í Fréttablaðinu sem ber heitið „Íslenskur sóðaskapur“. Hann rifjar upp að tónleikagestir hafi streymt á svæðið og að hann minnist Lesa meira
